fbpx

SMÁFÓLKIÐ: MÍNÍMÍ

ALBAÍSLENSK HÖNNUNSMÁFÓLKIÐ

Ég ætla að reyna að vera duglegri að pósta fyrir smáfólkið okkar (mömmurnar) við og við …. Er það ekki ágætis hugmynd?

_

Þessi klæðilega barnakápa frá haustlínu Mínímí er á óskalista fyrir Ölbuna mína – ætli ég þakki ekki dásamlegu barnamódelunum fyrir það? Litlu sætu pósarar!
Myndirnar tók Aldísi Pálsdóttur í íslenska hrauninu fyrir Lillenord Magazine.

10649967_914725908542087_3402678856715997832_n 10615413_914725115208833_6608999666516354419_n 10603418_914724988542179_5296827866396963472_n 10641047_914724838542194_3818659271649788934_n 10574323_914726038542074_973880789240856655_n10377611_914724668542211_2777166177708467080_n

Módel:
Lea
Magnea
Ellen Lana
Ísabella María

Kápan er  í svo fallegu sniði og er þessi “fínni flík” sem mig vantar svo oft að grípa í.
Fæst líka í rauðu.

xx,-EG-.

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

  1. Anna Sesselja

    5. September 2014

    Svo fallegar myndir!