fbpx

SMÁFÓLKIÐ: AMIE

ALBAÍSLENSK HÖNNUNSMÁFÓLKIÐ

1235184_632230890221752_8460578578161038211_n10679640_631523230292518_4146916871482498727_o

 

Alba er á þeim aldri þar sem hún vill annaðhvort fá að greiða sér sjálf, eða fá að hafa hárið slegið. Sjálfstæðið er mikið þessa dagana enda stúlkan að nálgast 6 ára aldurinn (og ég sem er ennþá 18 … hélt ég). Ég hef brugðið á það ráð að nota mikið spangir og hárbönd og leyfa henni þannig að stjórna ferðinni. Ég á nokkur hárbönd sem eru í uppáhaldi og eitt þeirra er íslensk hönnun frá AIMIE. Ég á til með að sýna ykkur það nánar.


photo 1
11016393_10152765847972568_2037444134_n11026551_10152765840887568_1319289505_n10968093_10152762297402568_778205026_nBöndin eru gerð úr þæfðum ullarkúlum og fást í mörgum litum: HÉR sem og í BíumBíum eftir helgi.

Íslenskt, já takk.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

ORÐ: LÍFSINS REGLUR

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Irena

  4. March 2015

  Snúlla x

 2. Hulda Halldóra

  4. March 2015

  Æði

 3. Anna Kristin

  4. March 2015

  Uppáhalds á mínu heimili líka :)