fbpx

SHOP: GANNI Í GEYSI

FRÉTTIRLOOKBOOKSHOP

10653460_821723981191298_5355048603946878555_n
Danska tískuvörumerkið Ganni hefur gert það gott síðustu árin eða frá því að þeir hófu störf árið 2000. Merkið hefur ekki fengist í sölu á Íslandi þangað til nú, en Geysir á Skólavörðustíg hafa bætt við vöruúrval sitt með þessum hætti.  Af Facebook síðu þeirra að dæma eru þau þessa dagana að taka uppúr kössum fyrstu sendingu í hús. Því ber að fagna …. og deila með ykkur.

Haustlínan 2014 einkennir einstakar litríkar flíkur á móti meiri klassík sem lengur er hægt að nýta – rúllukragar og rómantík –  blanda sem ég heillast af.

Ganni-Autumn-Winter-2014-2015-Runway-Womens-Clothes-6-600x900img_8906 img_8918  Ganni-Autumn-Winter-2014-2015-Runway-Womens-Clothes-4-600x900 Ganni-Autumn-Winter-2014-2015-Runway-Womens-Clothes-3-600x899 Ganni-Autumn-Winter-2014-2015-Runway-Womens-Clothes-2-600x900 Ganni-Autumn-Winter-2014-2015-Runway-Womens-Clothes-1-600x899
Ganni fw14/15.

Einstaklega fallegt ….. og margt strax komið á óskalista.
Ég á enga flík frá merkinu (ennþá) en margt hér að ofan kallar nafnið mitt. Ætli ég kíki ekki í heimsókn á Skólavörðustíginn næst þegar ég á leið hjá. Flott viðbót í íslensku flóruna. Örugglega einhverjar sammála mér.

xx,-EG-.

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR: HVÍTT

Skrifa Innlegg