Fyrir rúmri viku síðan í tískuborginni átti ég góðar stundir.
Sólríkur Parísardagur … Leyfi myndunum að tala sínu máli.

Sóley og Manuela nemar frá fatahönnunardeild LHÍ fengu að vinna í París á besta tíma –


Það voru ekki allir jafn heppnir og þessar dömur með deit á tískusýningu á tískuviku –
Hönnuðir Kenzo Carol Lim and Humberto Leon. Þau virka svo niðri á jörðinni sem er svo gaman að sjá –


Tískuvikur bjóða uppá mörg svona móment – fashion fólk –
Þetta krútt að hjálpa ömmu sinni í einhverskonar mótmælum –
Kápa: Zara
Kimono: Aftur




Dásamlega franska móment – love.


Komin með nýju brillurnar á nefið –




Ljúfasta ljúfa Hulda Halldóra –

Góðar stundir … en þær eru það yfirleitt í Pariiis á svona björtum frönskum dögum.










Skrifa Innlegg