fbpx

PERLUR Í AÐALHLUTVERKI

SHOPTREND

 

Alveg ómeðvitað voru perlur í aðalhlutverki í fylgihlutavali undiritaðrar í síðustu viku. Ég fékk svakalega margar spurningar út í spöngina sem er ástæðan fyrir því að hún fær sér bloggfærslu. 

Spöngin var keypt á hlaupum þegar ég sá glitta í hana í búðarglugga á Strikinu. Hún er frá Zöru og fæst líka á Íslandi samkvæmt fylgjanda á IG sem sagði mér það ..

Spangir eru án efa sá fylgihlutur sem ég hef notað mest í sumar og ég er viss um að það fylgi mér áfram út veturinn – svo þægilegt að taka hárið frá augunum á þennan máta …. og líka voða smart ;)

Ég er glöð með þessa tilteknu en það má finna sambærilegar í H&M, Lindex, hjá Andreu (hún er með mjög gott úrval) , Vero Moda og Gallerí 17 á Íslandi  … mæli með!

xx,-EG-.

HIPP HIPP HÚRRA - TRENDNET 7 ÁRA

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Aldís Páls.

  12. August 2019

  ÞÚ ert einstaklega flott með þessa spöng elsku besta <3
  ..en spöngin er líka æði ;)

  **knús**

  • Elísabet Gunnars

   12. August 2019

   Takk elsku besta Aldís mín <3

 2. Arna

  12. August 2019

  Svo sammála ?? besti fylgihluturinn

 3. Guðrún Sørtveit

  14. August 2019

  Svo falleg spöng!