OKTÓBER Á INSTAGRAM

INSTAGRAMLÍFIÐ

12202475_10153347219552568_1396508446_n

Október var ágætur þrátt fyrir nokkrar lægðir sem ég hefði viljað sleppa.
Það var ekki bara veðrið sem ég fékk að upplifa í allskonar myndum heldur var það lífið almennt í þetta skiptið. Hér á meginlandinu gaf mánuðurinn marga sólríka daga á meðan ég fékk rigningu og rok alla þá daga sem ég var á Íslandi. Það kom þó ekki að sök því ég var á landinu í vinnutörn og því lítið utandyra í þetta skiptið. Takk fyrir síðast – ég náði að hitta ansi marga!
Hvað persónulega lífið varðar þá var aldeilis reynt á okkur fjölskylduna á mörgum sviðum. Heilsan mín hefur verið betri og hvað handboltann varðar þá má segja atvinnumennskan sé ekki alltaf dans á rósum, þó ég fari ekki nánar út í þá sálma hér.
Yfir heildina litið var þetta þó hinn ágætasti mánuður. Október í Instagram myndum fáið þið hér að neðan –

image1 image2 image3 image4 image5 photoimage7 image8 image9 image10 image11 image12 image13 image14 image15 image16 image17 image18 photoimage19 photo image21 image22 image23 image24

Fleiri myndir finnið þið: HÉR

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

MÁNUDAGS MUSTHAVE

Skrifa Innlegg