fbpx

MIÐNÆTUROPNUN Í SMÁRALIND

SAMSTARFSHOPSTELDU STÍLNUM

Færslan er unnin í samstarfi við Smáralind

Fylgdust þið með mér á Trendnet Instagram story í gær? Þar fór ég yfir úrvalið í verslunum Smáralindar sem stendur fyrir Miðnæturopnun í dag, 6.júní. Eins og áður þá tek ég út mínar uppáhalds vörur og mæli með þeim sem kauptips fyrir ykkur. Það eru frábær tilboð í flestum verslunum í dag, og aðeins í dag, og því um að gera að kíkja í heimsókn í Kópavoginn.
Hér að neðan má sjá mínar uppáhalds vörur úr búðunum:

 

 

Svona verður Miðnæturopnun í Smáralind fimmtudaginn 6. Júní

– Vegleg tilboð í verslunum og á veitingastöðum sem gilda allan daginn
– Opið til kl. 24:00
– Frá kl. 17:00 verður skemmtileg stemning um allt hús með gómsætu smakki, skemmtiatriðum og spennandi kynningum
– Krakkavæn dagskrá verður á milli kl. 17 og 19 – Candy floss, pop-up leikvöllur og skemmtilegar fígurur verða á flakki um húsið
– Um kvöldið koma m.a. fram Hr. Hnetusmjör og Huginn og Friðrik Dór
– Allar upplýsingar um tilboð og dagskrá er að finna á www.smaralind.is
– Ef þið viljið sjá mig máta flíkurnar í formi myndbands, pressið: HÉR

Sjáumst!

xx,-EG-.

LE SPECS FÆST NÚNA Á ÍSLANDI

Skrifa Innlegg