Verið velkomin í fjölskyldulífið í Þýskalandi! Instagram hefur að geyma nokkuð mikið “barnaspam” miðað við síðustu mánuði í myndum. En það er mjög algengt útsýni hjá mér þessa dagana og því við hæfi að það verði mínar instant myndir. Vonandi hafið þið bara gaman af .. þið sem fylgið mér á þessum ágæta samskiptamiðli.
//
Welcome to the family life in Germany! My Instagram has a lot of “babyspam” these days. That how my daily view looks like these days so it is normal that my instant photos reflect that. Hope you like it..
Gunni er hvergi óhultur fyrir myndavélinni .. hér í herraverslun í Belgíska hverfinu í Köln –
7 ára afmælis-Alban mín fékk söng, pakka og morgunmat í rúmið. Tíminn flýgur!
Páskasunnudagur er betri en aðrir sunnudagar –
Sólríkur laugardagur gladdi hjartað –
Emma vinkona okkar með páskaskraut í stíl við Ölbu sína –
Maður verður að taka áhættur í lífinu. Ég settist aftur í þennan stól þó ég hefði komið grænhærð út síðast.
Vinnuumhverfið ágæta –
Páskaföndur –
Útsýnið fallega. Á sloppnum frameftir degi –
Vorið liggur í loftinu –
Stolt stóra systir og litli bróðir á skólabekk –
Tekið þátt í Hönnunarmars að heiman –
Gunni klæðist húfu 66°Norður x Or Type
Maxi-Cosi is the new Chanel .. –
Sjö vikna sjarmörinn sem gerir alla daga betri –
Nýji uppáhalds kaffifélaginn minn –
Mæli með brunch á Salon Schmitz –
Þegar duddubúðir stóðu sem hæst –
Mamas morning –
D vitamin í kroppin eftir veikindi –
Dásamlegt deit við daddy cool –
Við tvö –
__
Vertu velkominn apríl!!
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg