fbpx

SUNDAYS

LÍFIÐSHOP

IMG_5033

Uppáhalds dagur vikunnar er runninn upp og ég sit á mínum stað með heitan bolla við hönd. Þið líka? Mig langar að sýna ykkur slopp sem ég hef klæðst (næstum) daglega síðan að hann varð minn í einum af jólapökkunum þetta árið. Hann er úr 100% silki, frá Calvin Klein og alveg dásamlegur, eins og reyndar drengurinn sem er með mér á myndinni hér að ofan.

//

My favorite day of the week – Sunday! The best day to relax and drink a lot of coffee. Since Christmas I have been wearing the silk rope from Calvin Klein

IMG_5084 IMG_5085

 Halló héðan –
//
Hallo from home –

 

Sloppur: Calvin Klein
Inniskór: Birkenstock

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Þuríður Jóhannsdóttir

  3. April 2016

  Mjög flottur sloppur!! En drengurinn á myndinni er ennþá flottari :-)
  Langar að hrósa þér fyrir fallegar myndir sem þú setur inn af þér og þínum. Það sem ég tek eftir er að þegar þú myndar eitthvað sem þú klæðist og langar að sýna okkur er áherslan á það en ekki þig. Vona að þú skiljir hvað ég meina. Sumir bloggarar eru svo uppteknir af að sýna SIG en ekki vörurnar sem þeir eru að fjalla um. Þú gerir þetta einstaklega vel og bloggið þitt er svo hógvært og fallegt, kíki inn næstum daglega!
  Takk fyrir allan innblásturinn, gangi þér vel
  Kv. Þyrí

  • Inga

   4. April 2016

   HEYR HEYR! :)

  • Anonymous

   4. July 2016

   ❤️