fbpx

LÍFIÐ: SUNDAYS

DRESSLÍFIÐ

Loksins loksins fékk Gunni að sjá Ölbuna okkar á sviði. Covid gerði það að verkum að handboltapabbinn komst ekki frá útlöndum eins mikið og hann vildi það. Sóttkví gerði það að verkum að helgarferðir gengu ekki upp. Æ hvað er gott að sjá lífið detta í eðlilegra horf loksins aftur. Held þetta sé allt að koma hjá okkur ..
Það er ótrúlegt að ár sé komið frá frumsýningu Kardemommubæjarins. Ég mæli jafn mikið með sýningunni ári síðar – gleðisprengja frá upphafi til enda, eittthvað sem flestir þurfa á að halda um þessar mundir.

Kápan mín nýja fékk mikil viðbrögð á Instagram. Ég greip hana með mér úr Kringlunni daginn áður þegar ég hljóp fram hjá Lindex og sá hana kalla á mig. Mjög góð kaup held ég !

Fæst: HÉR

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

GLEÐILEGAN KOSNINGADAG

Skrifa Innlegg