LÍFIÐ / LIFE

LÍFIÐSMÁFÓLKIÐ

English version

Mér ber skylda að setja inn þennan póst áður en ég held lengra á mínum persónulegu nótum á blogginu.

Halló heimur!

Fyrir tveimur vikum varð ég á einni nóttu tveggja barna móðir. Þann 18 janúar hvarf bumban (hmm .. svona nokkurnveginn) og lítill drengur leit dagsins ljós ..
Þetta er sonur minn – Gunnar Manuel Gunnarsson. Drengur sem nú er orðinn hluti af okkar litlu fjölskyldu.

Ég var búin að gleyma að þetta er yndislegasta tilfinning í heimi.

12522994_10153483574982568_7467305960294408268_n
Þessa mynd birti ég á Instagram þegar ég sagði frá litla lífinu .. mér finnst hún falleg fyrir það leiti að hún lýsir nákvæmlega stað og stund.
Þessi heimur er svo stór fyrir litlu krílin að koma í eftir notalega tíma í maga móður síðustu 9 mánuði.

IMG_1563

Fallegur dagur í þýska – 18.01.2016

12552959_10153498979732568_1516407854396388754_nHeima er best!
Hér sjáið þið glitta í babynest sem ég var efins um fyrir fæðingu en hafa síðan verið hin bestu kaup hreiðurgerðarinnar. Það flakkar á milli mismunandi staða á heimilinu og Manuel alltaf öruggur.

IMG_2005Við nutum fyrsta uppáhalds dag vikunnar saman sem fjölskylda í þýska kotinu um nýliðna helgi. Upplifunin var öðruvísi , en betri.

//

I can’t go further on my personal blog without telling you about the biggest event in my life these days. In one night I became a mother of two. Gunnar Manuel came to the world the 18th of January. Such an amazing feeling!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

ALLTAF EINS KLÆDDIR

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Andrea Röfn

    2. February 2016

    <3

  2. Íris Björk

    3. February 2016

    Yndislegt! Njótið vel mín kæra

  3. Kristín

    4. February 2016

    Dásamlegt, gangi ykkur allt í haginn ❤️