fbpx

LÍFIÐ: DÝRMÆTI DAGUR

ÍSLENSK HÖNNUNLÍFIÐ

Ég elska elska svona samverustundir með fjölskyldunni minni. Var búin að sakna þeirra svo mikið á meðan ég var á Íslandi og því kærkomið að eyða deginum með þeim á okkar hraða á milli safna og kaffihúsa í Aarhus í gær. Ekkert stress heldur bara verið að njóta <3 alveg eins og það á að vera á sunnudögum og þá sérstaklega í desember ..

Gengið mitt <3

When in Aarhus, must visit – ARoS

Regnbogahringurinn er eftir Ólaf Eliasson – Íslandsstoltið þar eins og annarsstaðar hjá undiritaðri ;)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars)

Ég hef ekki farið úr þessum joggara síðan hann varð loksins minn á dögunum. Það er vinkona mín AndreA sem á heiðurinn á hönnuninni. Efnið er greinilega eitthvað sérstaklega næs miðað við hvað hann þolir að vera notaður dag eftir dag eftir dag …. Fæst: HÉR

Sundays ..

Vonandi áttuð þið ljúfa helgi í faðmi fólksins ykkar. Núna, ný vika – áfram gakk!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

HÉR ER GJÖF SEM BÝR TIL LJÓMA

Skrifa Innlegg