fbpx

LÍFIÐ

LÍFIÐ

HÆ!

Ég skrapp í smá fjölskyldufrí til Parísar yfir helgina. Langþráð frí með fólkinu mínu. Ohh þessi borg á svona fallegum vetrardögum gefur hlýju í hjartað, eins og þau tvö sem að fylgdu mér þangað. Ég leyfi myndunum að tala.

DSCF0585 DSCF0581

Hefð hjá okkur fjölskyldunni í Parísarborg. Crépes með nutella og bönunum -

Hefð hjá okkur fjölskyldunni í Parísarborg. Crépes með nutella og bönunum –

DSCF0596 DSCF0617 DSCF0610

Colette var troðin og því ekkert keypt þar í þetta sinn -

Colette var troðin og því ekkert keypt þar í þetta sinn –

DSCF0607 DSCF0625

Fallegt í Lafaytte -

Fallegt í Lafaytte –

photo 2

Þessi fann prinsessukjóla - spennó!

Þessi fann prinsessukjóla – spennó!

DSCF0651 DSCF0648 DSCF0676 DSCF0678 DSCF0704 DSCF0708 DSCF0713

Þó að pokinn sé stór þá er innihaldið minna -

Þó að pokinn sé stór þá er innihaldið minna –

DSCF0693 DSCF0691

Ástarblóm mömmu sín -

Ástarblóm mömmu sín –

Priceless mynd -

Priceless mynd –

DSCF0656

Rölt á árlega jólamarkaðnum -

Rölt á árlega jólamarkaðnum –

Sushiveisla í Íslendingahitting -

Sushiveisla í Íslendingahitting –

DSCF0730

Ég þarf að segja ykkur sérstaklega frá þessu sælgæti við betra tækifæri -

Ég þarf að segja ykkur sérstaklega frá þessu sælgæti við betra tækifæri –

photo

Fjölskyldumynd -

Fjölskyldumynd –

photo 5 DSCF0733

Svona kallar fara með mig. Sætu frakkar!!

Svona kallar fara með mig. Sætu frakkar!!

Sunday morning -

Sunday morning –

Ekki slæmt útsýnið á þessum róló -

Ekki slæmt útsýnið á þessum róló –

DSCF0768

Fólkið mitt - ríkidæmi.

Fólkið mitt – ríkidæmi.

DSCF0761 DSCF0762

Draumurinn hennar Ölbu rættist. Loksins fékk hún að fara efst í Effel turninn. Búið að vera á óskalista lengi hjá ungu dömunni -

Draumurinn hennar Ölbu rættist. Loksins fékk hún að fara efst í Effel turninn. Búið að vera á óskalista lengi hjá ungu dömunni –

Fallegt í sólsetrinu. Turninn speglaðist yfir borgina -

Fallegt í sólsetrinu. Turninn speglaðist yfir borgina –

DSCF0817 DSCF0818 DSCF0789

L O V E.

xx,-EG-.

THAKOON ADDITION

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Jana

  11. December 2013

  Oh, æðislegar myndir og falleg fjölskylda! xx

 2. Theodóra Mjöll

  12. December 2013

  Ohh mig langar svo til Parísar!! Hefur verið draumur síðan ég man eftir mér!!
  Einn daginn…….einn daginn……

 3. Ása Regins

  13. December 2013

  Eigum við eitthvað að ræða loftið í Lafaytte.. OMG !! Yndislegar myndir og þið svo sæt :-)