fbpx

LÍFIÐ

FASHION WEEKLÍFIÐTRENDNET

Halló Ísland!
Ég lenti í íslenska rokinu og rigningunni í Keflavík í gær.
… en tók að sjálfsögðu sólina með mér svo þið getið þakkað mér fyrir það ;)

Ástæðan fyrir heimsókninni í þetta skiptið er aðallega vinna, sem er lang skemmtilegust í þessum mánuði á Hönnunarmars. Það verður nóg að gera en Reykjavik Fashion Festival stendur þar hæst, á laugardaginn næsta, 29.mars.

Hitti ég ykkur þar?
Miðasalan er: HÉR

image photo
Ég byrjaði dvölina strax í vinnunni en þeir hjá Tjarnargötunni hafa unnið flott starf í samstarfi við Coke Light og Trendnet vegna Fatahönnunarkeppninnar sem gekk vonum framar.

Pressið endilega á play til að vita meira.

Sjáumst!
xx,-EG-.

Í GÆR

Skrifa Innlegg