fbpx

LE MARCHÉ

HOMELE MARCHÉSHOP

Það eru nokkur góð kaup sem að við fjölskyldan höfum gert á markaðsrölti okkar á laugardögum. Síðast þegar að markaðurinn var heimsóttur fór þessi krúttlegi kollur með okkur heim. Það sem að er fyndið við kaupin er það að kollurinn fylgdi okkur undir hendinni þangað sem að við þvældumst þennan daginn, við vorum því alltaf með sæti ef að við urðum þreytt. ;) Þið getið séð það fyrir ykkur …
Kaupin eru sjaldnast dýr en þessi tiltekni var keyptur með því klinki sem að fannst í vösunum, mér fannst það eiginlega óþægilegt: prúttuðum 10Evru koll niður í 6,5Evrur – gjöf en ekki gjald.

DSCF0551DSCF0554DSCF0553

Vel með farinn og í svo fallega gulum lit. Hann gerir mikið fyrir stofuna sem fínasti aukahlutur en ég sit einmitt á honum núna þegar að ég rita þenna póst. Mjúkur fyrir rassinn.

xx,-EG-.

COLETTE PARÍS: FYRIR HANN OG HANA

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  • Elísabet Gunnars

   2. December 2013

   Takk fyrir .. það eru fyrstu skrefin að kaupa heimilislegt innbú fyrir framtíðareignina. :)

 1. Guðrún Helga

  2. December 2013

  En fallegur :-) Elska svona góð kaup á mörkuðum

 2. Hilrag

  2. December 2013

  nei vá en fínn!!

  heppin voruð þið :)

  xx