fbpx

LAUGARDAGSLÚKK

DRESS

Laugardagur og ég var lent í sænsku sælunni og fór út úr húsi án yfirhafnar …

Ég veit ekki hversu margar eru búnar að senda mér línu og spyrja út í lúkk helgarinnar. Toppurinn er keyptur frá Nelly.com, sænsk netverslun sem ég verslaði mikið við þegar ég var yngri. Ég keypti svo smá frá þeim aftur núna í sumar og var mjög ánægð með td þessa flík en líka fleiri sem ég hef notað frá því í vor þegar kaupin fóru fram.
Þessi ágæti er ennþá til og fæst: HÉR … og á útsölu, heppnar þið!

Buxur: Levis Vintage, Skór: Bianco

//

I´ve got a lot of questions about my tube body that I wore last weekend. I bought it from Nelly.com earlier this summer and you can still find it online: HERE, and on sale, lucky you!

Jeans: Levis Vintage, Shoes: Bianco

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

TÍSKUFYRIRMYND GLAMOUR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. sigridurr

    1. August 2018

    Fallegt!x