fbpx

LANGAR: THIS SEASONS MUST HAVE

SHOP

Á hlaupum um Kringluna í síðustu Íslandsferð rak ég augun í þessa skó sem urðu á vegi mínum. Ég smellti af þeim mynd því ég ætlaði að “hugsa þetta aðeins” .. síðan fékk ég ekki fleiri tækifæri á að koma aftur. Buhuu …

12

Myndin að ofan hefur haldist áfram í símanum og minnir mig því reglulega á þessa fegurð. Það er einhver Alexander Wang bragur á þeim sem ég féll fyrir.
Af því að ég get ekki eignast parið þá get ég samt sem áður verið almennileg og mælt með þeim við ykkur.

“This seasons must have” … gæti bara vel verið!
Frá: Bianco

xx,-EG-.

SHOP: FLOKKUM Á FRÖNSKU

Skrifa Innlegg