fbpx

SHOP: FLOKKUM Á FRÖNSKU

SHOP

Eru ekki allir að flokka ruslið? Hér kemst maður ekki upp með annað.
Ég viðurkenni að það tók mig tíma að venjast flokkunargleði Þjóðverjanna en auðvitað tekur maður þátt – ekki annað í boði!
Ég hendi pappír í þennan poka hér:

DSCF4821 DSCF4826 DSCF4820

Ný kaup frá Köln frá því um helgina … sama dag og Svana á Svart á Hvítu skrifaði um þá hér. Trendnet er greinilega orðið það stimplað inn í höfuðið á mér að nú fæ ég nýjustu póstanna sem hugboð .. “hugkaup”, er það orð?

Það er skemmtilegra að flokka núna .. ég get svo svarið það!
Flokkum á frönsku með þessum fínu pokum.

Góð kaup! 10 Evrur.

xx,-EG-.

ORÐ

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Þorgerður

  16. October 2014

  Í hvaða búð er þessi keyptur í Köln :)?

  • Elísabet Gunnars

   17. October 2014

   Boutique-Belgique :)