fbpx

KATE MOSS FYRIR TOPSHOP

FÓLKFRÉTTIRSHOP

Það styttist í að lína Kate Moss fyrir Topshop komi í verslanir, en ég hafði skrifað um það áður þegar fregnir bárust af samstarfinu.(Hér).

Línan mun fást í Topshop verslunum um allan heim og erum við svo heppin að hún verður fáanleg í Kringlunni í lok mánaðarins.

Kate situr auðvitað sjálf fyrir í lookbookinu fyrir línuna sem endurspeglar hennar persónulega stíl og er mjög Moss-leg, ef svo má að orði komast. Hún inniheldur flíkur í bohemian stíl í bland við fágaða galakjóla.

Ég verð nú að viðurkenna að flíkurnar höfða ekki allar til mín, þó svo að Moss taki sig auðvitað vel út í þeim öllum. Ég valdi nokkur item út línunni sem heilluðu mig. 90s glamúr –

styles@arcadia.fashiongps.com@52fe70ccd5dc11392406732 styles@arcadia.fashiongps.com@52fe70f4057b01392406772 styles@arcadia.fashiongps.com@52fe70a80b2fb1392406696 styles@arcadia.fashiongps.com@52fe6ff000ae51392406512 styles@arcadia.fashiongps.com@52fe6fe584d101392406501 styles@arcadia.fashiongps.com@52fe6fa112d091392406433 styles@arcadia.fashiongps.com@52fe6fb6707071392406454 styles@arcadia.fashiongps.com@52fe6fcac93f71392406474 styles@arcadia.fashiongps.com@52fe7172b265b1392406898 styles@arcadia.fashiongps.com@52fe7137f23101392406839 styles@arcadia.fashiongps.com@52fe7111b63d81392406801Hvað finnst ykkur? Flott eða not?

xx, EG

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Hildur Ragnarsdóttir

  11. April 2014

  mér finnst það heldur óspennandi lína…:(

  En hún er drulluflott í þessu öllu samt Kate vinkona okkar!

  xx

 2. Mér finnt þetta dáldið eins og það sem við höfum bara séð áður frá topshop… ekkert nýtt við þetta en myndirnar af Kate eru mjög skemmtilegar – gaman hvað flíkurnar eru allar lifandi í myndunum :)

 3. Jóna

  11. April 2014

  Æ ég veit ekki, mér finnst reyndar Kate Moss alltaf hrikalega flott, og hún getur gert mjög óspennandi klæðnað alveg ótrúlega heillandi þegar hún fer í hann.
  En þetta heillar mig ekki, held samt meira vegna þess að ég sé mig bara fyrir mér flækja mig í öllu þessu kögri og það bara þvælast fyrir og mér finnst það bara vesen
  En fyrir þá sem fíla svona kögur og finnst ekki vesen að hafa það hangandi út um allt er þessi lína væntanlega mikið gleðiefn

 4. Elísabet Gunn

  11. April 2014

  Mér finnst eins og ég hafi einmitt séð þetta allt áður í samstarfi hennar með Topshop. Ég fýla samt 90s braginn og kannski er bara cool að hún haldi sig við sömu lúkkin hvað eftir annað? Gæti verið kostur og galli.
  Mér finnst leðurjakkinn trylltur, það er kögur sem festist ekki í öllu ;)