Á ÓSKALISTANUM:

LOOKTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Í dag fengum við þessar fallegu samfellur í Topshop í Kringlunni. Ég kolféll fyrir samfellunum enda er ég mikið fyrir blúndur, en samfellan kom í bæði svörtu & bleiku. Svarta er mjög klassísk & flott en bleika er einstök & örugglega falleg í sumar! Samfellan er á mjög góðu verði en hún kostar 5.390 kr – sem er heldur ódýrt fyrir svona fallega samfellu. Ég held að ég skelli mér frekar á bleiku þar sem ég á tvær aðrar svartar blúndu samfellur nú þegar.. en á sama tíma langar mér helst bara í þær báðar! En á morgun er miðnætursprengja í Kringlunni & er Topshop með afslætti af Mom Jeans, yfirhöfnum & skóm. Ég stend vatkina á morgun í Topshop, sjáumst þar!

x

1 6 3 4 5

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga

img_9863

RFF FYRSTA KVÖLDIÐ: OUTFIT

LÍFIÐLOOKTÍSKA

Í kvöld var fyrsta kvöldið á Reykajvík Fashion Festival en þetta er í fyrsta skipti sem ég fer á RFF. Kvöldið var æðislegt í alla staði en þeir hönnuðir sem voru í kvöld voru Myrka, Cintamani & Magnea. Allir þessir hönnuðir voru með geggjaða sýningu & hlakka ég til morgundagsins en þá munu Another Creation, Inklaw & Aníta Hirlekar sýna hönnun sína í Hörpu.

Ég mæli eindregið með að þið fylgist með RFF 2017 á Trendnet en þar erum við Rósa, Melkorka, Hrefna & ég að blogga í beinni.

En oufit kvöldsins var; Vintage LEVI’S gallajakki, skyrta frá H&M, buxur frá Topshop, skór frá Topshop, belti frá GUCCI, veski frá Michael Kors & hálsmen frá SPÚÚTNÍK! Sjáumst á RFF eða allavega á RFF blogginu!

x

img_3036img_3038img_3033

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga

img_9863

NEW IN: EMBROIDERED HÆLAR 

TÍSKAUppáhalds

8Þessir geggjuðu embroidered hælar fengum við í vikunni í Topshop í Kringlunni. Ég kolféll fyrir skónum enda er ég mjög hrifin af þessu trendi! Skórnir eru örugglega geðveikir við annaðhvort plain svartan kjól eða ljósbláar gallabuxur & hvíta skyrtu við í sumar. Ég allavega get ekki beðið eftir að klæðast skónum en þeir kosta 7.090 kr.

Myndirnar tók ég sjálf & skóna keypti ég!

x

11 10 9 12

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

NEW IN: MOM JEANS

HUGMYNDIRLOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDS

Ég er orðin virkilega hrifin af Mom Jeans við fallegan rúllukragabol eða bara fallegan hvítan stuttermabol & belti við. Ég keypti mér þessar buxur í Topshop fyrir jól & ég er ástfangin af þeim! Við í Topshop erum búin að taka upp meira en sex týpur af Mom Jeans & ég verð alltaf hrifnari & hrifnari af þessu sniði.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

ÚTSÖLUVÖRUR Á ÓSKALISTANUM FRÁ: TOPSHOP

LISTITÍSKAUPPÁHALDSWANT

Útsalan í Topshop er fjölbreytt & skemmtileg en allar vörurnar hjá þeim eru á 50% afslætti nema jakkarnir þeir eru á 40% afslætti. Það er margt sem er á óskalistanum frá Topshop bæði útsölu – & nýjar vörur. En ég mæli eindregið með að kíkja á útsöluna í Topshop þar sem hún er full af fallegum vörum! Ég læt fylgja með verðin fyrir & eftir af flíkunum sem eru á óskalistanum mínum –

//Drape Shift Dress – verð áður 9.390 kr verð núna 4.695 kr. Ruffled Wrap Slip Dress – verð áður 12.490 kr verð núna 6.245 kr. Ruffled Detail Satin Top  verð áður 7.190 kr verð núna 3.595 kr. Black Bardot Top – verð áður 7.190 kr verð núna 3.595 kr. Lace Smock Dress – verð áður 14.490 kr verð núna 7.245 kr. Pleat Trouser – verð áður 8.190 kr verð núna 4.095 kr. Tie Waist Pants – verð áður 9.590 kr verð núna 4.794 kr. Shiny Rust MA1 Bomber – verð áður verð núna. Textured Bomber Jacket – verð áður 14.290 kr verð núna 9.294 kr. Wool Slouch Coat – verð áður 22.790 kr verð núna 13.674 kr. Longline Slouch Coat – verð áður 18.890 kr verð núna 11.334 kr. Longline Slouch Coat – verð áður 17.790 kr verð núna 10.674 kr. Leopard Print Coat – verð áður 20.390 kr verð núna 12.234 kr.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

FALLEGT ÚRVAL AF JÓLA- ÁRAMÓTAKJÓLUM Í TOPSHOP:

TÍSKAUPPÁHALDS

Nokkrir vita að ég vinn í Topshop í Kringlunni en vegna vinnu minnar tek ég eftir hverri einustu flík sem við fáum í hverri viku. Jóla- áramótakjólarnir í ár eru virkilega fallegir & þess vegna langaði mig að sýna ykkur nokkra fallega kjóla frá Topshop sem fást hér heima. Margir eru eflaust að pæla í hverju maður á að klæðast bæði á jólunum & áramótunum & þess vegna langaði mig að sýna ykkur úrvalið af kjólum í bæði Topshop Kringlu & Topshop Smáralind.

Ég er virkilega hrifin af kjólum með glimmeri eða úr velúr efni. Finnst eitthvað svo hátíðarlegt við þá kjóla.

Gelðilega hátíð!

x

 ts35b14kblk_zoom_f_1 ts35b97kblk_zoom_f_1 ts26j08lblk_zoom_f_1 ts17b35kblk_zoom_f_1ts36p36kblk_zoom_f_1ts04j01kblk_zoom_f_1 ts10f06knav_zoom_f_1Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga trendnet

OUTFIT:

LOOKNEW INTÍSKA

Í dag kíkti ég & kærasti minn á Eiðistorg. En Eiðistorg er á Seltjarnarnesi & ég er mjög hrifin af torginu. Á torginu er fallegar plöntur sem ég fíla mjög mikið.

Við ákváðum að smella nokkrum myndum í tilefni þess að ég keypti mér þennan fallega ullarjakka síðasta föstudag!

//Jakki: Topshop. Bolur: Topshop. Buxur: H&M. Skór: Nike. Veski: Michael Kors.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
trendnet

SECRET LAGOON:

LÍFIÐ

Um daginn fór ég á Flúðir með Gumma kærasta mínum og við kíktum í Secret Lagoon, sem er fræg náttúrulaug á Flúðum. Laugin er einnig oft kölluð Gamla laugin. Laugin var hlý, notarleg og umhverfið í kringum hana var mjög skemmtilegt & fallegt.

/ Sundbolurinn fékk ég í Topshop í Kringlunni, en hann er úr sundfatalínu Kendall + Kylie.

x

sigridurr

img_0371-2.jpgimg_0374.jpgimg_0373.jpg

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

 

OUTFIT

OUTFIT

Gærdeginum eyddi ég í Húrra ásamt því að fara í myndatöku fyrir íslenskt tímarit. Sýni ykkur það um leið og ég hef tækifæri til. Um helgina verður svo stórafmæli hjá Jónasi bróður mínum sem ég hlakka svo til að fagna með honum og fjölskyldunni!

Outfit gærdagsins:

Processed with VSCO with c1 preset Processed with VSCO with c1 preset Processed with VSCO with c1 preset Processed with VSCO with c1 preset Processed with VSCO with c1 preset

Jakki: HAN Kjøbenhavn / Húrra Reykjavík
Peysa: HAN Kjøbenhavn / Húrra Reykjavík
Buxur: Topshop
Skór: Nike Airmax 97

Ég var að fá þessa skó og er ekki búin að líta af þeim síðan þeir komu í póstinum. Mig hefur dreymt um þá í LANGAN tíma! Ætla að gera sér blogg um þá..

 HAN Kjøbenhavn er eitt af mínum allra uppáhalds merkjum – mæli með því að þið kíkið á það í Húrra. Sólgleraugun eru must fyrir sumarið!

Góða helgi!

xx

Andrea Röfn