fbpx

KENDALL + KYLIE Á ÍSLANDI

FÓLKFRÉTTIRSHOP

kendall-kylie-jenner-topshop-vogue-4-29may15-pr_b_592x888 kendall-kylie-jenner-topshop-vogue-3-29may15-pr_b_426x639

Það eru spennandi tímar framundan hjá Topshop. Í vikunni er von á samstarfshönnun Kendall og Kylie Jenner og Ísland er svo heppið að fá að vera með! Fatalínan kemur í búðir þann 3 júní og ég er orðin nokkuð spennt eftir að fyrstu myndir voru birtar um helgina …

013-topshop-kendall_592x888 012-topshop-kendall_592x888 010-topshop-kendall_592x888 009-topshop-kendall_592x888 005-topshop-kendall_592x888 003-topshop-kendall_592x888 002-topshop-kendall_592x888

Kendall og Kylie eru báðar risa innblástur í tískuheiminum, fylgt eftir hvert skref þar sem stíll þeirra er myndaður í bak og fyrir.  Þær hafa milljónir fylgjenda á samskiptamiðlunum sem telja líklega mínúturnar í fyrslu flíkurnar á slárnar. Það er því ekki að undra að Topshop vilji vinna með þeim og við fögnum því að fá að vera með í stuðinu. Kíkið við í Kringlunni á miðvikudag og berið fleiri flíkur augum. Línan kallar á sumarið, það hlýtur að vera rétt handan við hornið!

Happy shopping!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

 

LÍFIÐ Á INSTAGRAM

Skrifa Innlegg