fbpx

3X LÚKK – KANARÍ

FATNAÐUR

11092676_10153260362701204_1685855823_n 11101758_10153260362706204_620500792_n 11129356_10153260362691204_1762657997_nNR1 – Bolur: Adidas Originals // Skór: Adidas Stan Smith // Taska: Etsy

11129997_10153260362696204_1370279082_nNR2 – Hattur: Spúútnik // Peysa: Topshop // Skór: Birkenstock // Taska: Etsy

11134184_10153260362751204_1735094120_nNR3 – Peysa: Zara // Kjóll: Zara // Skór: Vintage // Taska: Etsy // Hálsmen: Nostalgía

Ég er stödd á Kanarí akkurat núna en þar ætla ég að eyða nokkrum dögum með kærasta og fjölskyldunni hans. Þetta er ótrúlega fallegur staður en við erum staðsett á suðurhluta eyjarinnar á Meloneras. Smá slökun er nauðsynleg!

Hér eru þrjú lúkk sem ég er búin að vera í síðustu daga – það er alveg óvart eitthvað blátt/grátt þema í gangi!

Næsta stopp er svo AK Extreme á Akureyri en ég hef farið á þá hátíð síðustu 3x ár – mæli með því að allir kynni sér hana. Skemmtilegast í heimi!

xx

//Irena

 

LAG DAGSINS

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  • Sveinsdætur

   7. April 2015

   Þetta er svo nice hér! takk Svana <3

  • Sveinsdætur

   7. April 2015

   Takk elsku Elísabet <3