fbpx

LAG DAGSINS

ATBURÐIRTÓNLIST

Lag dagsins er með bresku söngkonunni Fka Twigs í tilefni þess að hún kemur til landsins til að spila á Secret Solstice helgina 19-21 júní. Ég gerði outfit post um hana HÉR um daginn og ég held að flestir séu sammála því að hún er algjör töffari. Ég er mjög spennt að sjá hana live, þvílík gyðja.

//Karin

NÝTT Í SPÚÚTNIK

Skrifa Innlegg