fbpx

NÝTT Í SPÚÚTNIK

ATBURÐIRLANGAR ÍNÝTT

10247484_10153219415111204_2499734699327814890_n

AA! er tryllt í nýja hattinn minn úr Spúútnik!

Við í Spúútnik á Laugaveginum opnum með nýjar vörur kl 12:00 í dag – get ekki sagt annað en að vöruúrvalið hafi sjaldan verið jafn flott. Það er mjög mikill 70´s fýlingur í búðinni akkurat núna.

– Kögurjakkar – Vintage Adidas – Kaðlapeysur – Mokkajakkar – Sailor Hattar – Rússkins bomberjakkar – Ethnic kjólar – Gervipelsar – Platform skór – Bakpokar – Bomberjakkar – Rúllukragapeysur – Háar Gallabuxur – Dr. Martens –

Hér er smá sneak peek:

11072554_10152788813035975_526003875_n

11073979_10152788813320975_778627794_n

Þessi gluggi er einstaklega trylltur!11063181_10152788813155975_880480941_n
11015332_10152788813215975_247117017_n

11020331_10152788812890975_1911894888_nEndilega komið og kíkið á fína dótið!

//Irena

 

FATAHÖNNUN / ELÍSABET KARLSDÓTTIR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    17. March 2015

    NÆS