fbpx

SÍÐUSTU KAUP

NÝTT

6873808600_2_1_1

10706524_10152773222626204_280201491_n

Ég fór aðeins út fyrir minn þægindar ramma í síðustu viku og keypti mér eldrauða flík.

Það gerist ekki oft að ég klæðist sterkum litum en þegar ég sé eitthvað mjög fallegt stoppar það mig ekki. Þessi peysa er úr Zöru en ég var örugglega svona hálftíma í mátunarklefanum að ákveða mig – og tók hana með heim. Hún kostaði 8.990,-

10706539_10152773233241204_298099655_nMínimalískur auga hringur úr Topshop. Lítill, sætur og kostaði 1.490,-

 

 

Screen Shot 2014-09-15 at 10.38.48 PM

 

Chunky boots – ég og Karin keyptum þessa saman fyrir nokkru síðan en erum ennþá að bíða eftir að þeir komi til landsins. Ótrúlegt en satt þá eru þeir frá River Island en ég er mjög spennt að prófa þá, hef aldrei keypt mér neitt þaðan. Kostuðu með sendingu eitthvað í kringum 18.000,- en svo bætist tollur líka við þegar þeir koma!

Alltaf pláss fyrir ný föt er það ekki –

//Irena

BUMBERSHOOT FESTIVAL

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Hjördís

  30. November 2014

  Búin að leita af þessum skóm útum allt, hætt að selja þá á River island mannstu hvað þeir heita ítarlegar ? ? :D

  • Sveinsdætur

   2. December 2014

   Tékkaði um daginn á River Island og á Asos en voru ekki til á báðum stöðum – örugglega bara uppseldir :( !