fbpx

JEG ER IKKE ROYAL COPENHAGEN TYPEN

HOMELÍFIÐ

English Version Below

… það er auðvitað algjör vitleysa. Ég hef safnað Royal Copenhagen í örugglega 10 ár núna og elska að drekka kaffið mitt úr þeirri dönsku fegurð alla morgna. Ég er þó líka alveg að dýrka nýja kaffibolla heimilisins sem hefur fengið mikla og verðskuldaða athygli á Instagram hjá mér, sem er ástæðan fyrir því að ég gef honum sérstaka bloggfærslu.
Bollinn varð á vegi mínum nokkrum dögum fyrir jólin og ég setti hann með í jólagjöf til eiginmannsins sem hefur þó minna fengið að nota hann síðustu vikur.

Bollinn er samstarfsverkefni keramik hönnuðarins Lars Christian Rank og rithöfundarins og listamannsins Tomas Lagermand Lundme. Hugmyndin hjá þeim er að setja saman orð sem margir geta tengt við á léttu nótunum, flest tengt kynlífi, politík og daglegu lífi. Auk kaffibolla merkja þeir diska, blómapotta og vasa og aðra hluti fyrir heimilið.

//

JEG ER IKKE ROYAL COPENHAGEN TYPEN. It’s not true at all – actually I am used to drink my morning coffee in the Royal cups, which I love. But I also love this one and I have gotten so many comments about it so it deserves a special blog. It was part of my Christmas present to Gunnar this year, even though he doesn’t get to use it so much :)

About the design:

You Little Teapot is a collaboration between ceramic artist Lars Christian Rank and writer and artist Tomas Lagermand Lundme – a platform that examines an interdisciplinary togetherness where art and craft meets on a higher level. You Little Teapot has an agenda where a simple view of the world gives life to textual statements about sexuality, politics and daily life. We write on porcelain pots, dishes, cups, teapots and sugar bowls. 

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

LAUGARDAGSLÚKK

Skrifa Innlegg