fbpx

ÍSLENSK Lagersala fyrir SMÁFÓLKIÐ

SMÁFÓLKIÐ

Ég rakst á áhugaverðann viðburð sem mig langar að deila með ykkur. Um er að ræða lagersölu hjá  iglo+indi, Tulipop og Fló sem stendur yfir, aðeins um helgina. Allt eru þetta verslanir og merki sem ég hef unnið með í gegnum tíðina og því gæti ég ekki mælt meira með því að mömmur fjölmenni og geri góð kaup. Það munar svo um budduna að gera kjarakaup á smáfólkið okkar. Mikið úrval af vönduðum barnavörum, fatnaði og skóm á góðu verði.

 

HVAR: Garðatorg 4
HVENÆR:laugardag 12-17 & sunnudag 12-16
MEIRA HÉR

 

Happy shopping!

xx,-EG-.

 

GANNI x 66°NORÐUR FER Í SÖLU Í DAG

Skrifa Innlegg