fbpx

HVERJU KLÆDDIST GIGI HADID?

FÓLKÍSLENSK HÖNNUN

Vogue talaði um brjóstarhaldarann undir seethrough bolinn sem trend haustsins eftir að Gigi Hadid sást klæðast þessu lúkki um helgina. Þau sögðu “underwear as outerwear” en ég sé ekkert nema skóna, sem eru ÍSLENSKIR.

Um er að ræða drauma hælaskó frá Kalda, skómerki sem er heldur betur að gera góða hluti og er að skjótast uppá stjörnuhimininn hratt og örugglega.

Fyrirsætan Gigi Hadid er ein af heitustu trendsetturunum heims um þessar mundir og því svakalega stórt fyrir íslenskan hönnuð að fá vöru sína í slíka auglýsingu.

Fylgið Gigi HÉR á Instagram.

Steldu stílnum?

Áfram Ísland!

Skórnir fást: HÉR eða HÉR 

xx,-EG-.

SUNDAYS ..

Skrifa Innlegg