fbpx

Hvað skiptir mestu máli þegar kemur að fatavali?

DAGSINSMAGAZINE

Takk lesendur Smartlands fyrir að hafa mig með í þessum smekklega hópi íslenskra kvenna sem þið teljið klæða sig vel. Listinn var birtur í sérblaði Morgunblaðsins og þið eruð nokkrar búnar að senda mér mynd af því í dag.

Vegna útgáfu greinarinnar þá fékk ég spurninguna, ,Hvað skiptir mestu máli þegar kemur að fatavali?´ inn á borð til mín. Hér að neðan kemur mitt svar, sem alltaf er í svipuðum dúr. Ágætis föstudags áminning til að birta hér á blogginu.
Tökum þetta með okkur inn í helgina.

 

Ólíkur hópur kvenna með skemmtileg svör við sömu spurningu: HÉR

Annars mæli ég með áhugaverðu forsíðuviðtali blaðsins við algjöra súper konu, Sigrúnu Guðjónsdóttur sem býr í Sviss en lætur ljós sitt skína um allan heim. GRL PWR grein sem veitir innblástur, lesið HÉR

Góða helgi xx

// Elísabet Gunnars

VALENTÍNUS FÉKK HJÁLP FRÁ HILDI

Skrifa Innlegg