fbpx

HVAÐ MYNDI ÉG KAUPA Á AFSLÆTTI Í DAG?

SAMSTARFSHOP

Gleðilegan Singels Day kæru lesendur, þið eruð eflaust mörg að fara að nýta ykkur 1111.is í dag?

Nafngiftin Singles’ Day er upprunnin í Kína. Í Kína er þessi  dagsetning 11.11 höfð í hávegum sem Dagur einhleypra því dagsetningin 11.11. samanstendur af tölustafnum einum (1), sem vísar til þess að standa einn á eigin fótum og vera stoltur af því.

1111

Ég kann alveg ágætlega við þennan dag, vil horfa á hann sem svo að við séum að gera betri kaup á góðum tíma, rétt fyrir jólin. Það er minna stress að vera búinn að klára stóran part af jólagjöfunum áður en aðventan byrjar, og geta þá frekar notið hennar með því að eiga inni eina og eina gjöf á milli kakósopa á kaffihúsum bæjarins.

Hvað myndi ég kaupa á afslætti í dag? Hér er listi með hugmyndum og að neðan myndina finnið  þið linka  – eitthvað fyrir alla!
HÉR eru svo óteljandi fleiri hugmyndir

Bláa settið er frá Noel Studios, ég mæli sérstaklega með hjólabuxunum, ég nota mínar mjög mikið, þær eru æði í yoga!!
fást HÉR með 15%  afslætti
HYGGE? Orð sem passar einstaklega vel við jólin. Bollinn fæst: HÉR en Verma.is veitir 15% afslátt af öllum vörum í dag
SJÖSTRAND tekur þátt í Singles’ Day og veitir 20% afslátt af fallegu kaffivélinni, aðeins í dag. Ekki missa af því. Fæst: HÉR
Gray Label fötin sem við GM kunnum vel að meta, eru á 20% afslætti í dag. Smekkbuxurnar fást: HÉR
Alba sæta íþróttastelpa. H verslun veitir 20% afslátt af Nike Tech Fleece fatnaði, sem og öðru í dag. Fæst: HÉR
Jafnvægisbrettið hefur lengi verið á óskalista fyrir mín börn. Ef þið þekkið það ekki getið þið skoðað nánar: HÉR
Ó fallega Royal Copenhagen jólakanna. Fæst HÉR með 20% afslætti í dag.
Ég get vel mælt með TAKK Home handklæðunum sem eru á 20% afslætti í dag, HÉR
Smá París í lífið? Íslensku flugfélögin, PLAY og Icelandair eru með afslátt af flugum í dag. Hugurinn hjá  mér leitar til elsku uppáhalds Parísar.
Það er 15% afsláttur af GRI gólfmottunum hjá Kara Rugs í dag. Skoðið nánar: HÉR
Vinkonur (ég og Rósa) í lit. Þessar fínu JJXX peysur fást HÉR á 20% afslætti í dag
Það er Útgerðin á Ólafsvík sem er með afslátt af As We Grow í dag. Heilgallinn fæst HÉR í nokkrum litum.
Hátísku sólgleraugu á 20% afslætti! Hljómar vel. Þessi frá Prada eru æðii og fást HÉR
KALDA draumaskór sem koma í nokkrum litum. Á 22% afslætti HÉR í dag
Aðrir draumaskór, hælar úr samstarfslínu GIA BORGHINI við Pernille Teisbaek.  Andrá Reykjavík selur merkið á Íslandi og í dag er 20% afsláttur HÉR
Til hamingju með fallegu skartgripalínuna þína elsku Guðrún. My Letra x Guðrún Sortveit er á 20% afslætti HÉR í dag. Elska þig hálsmenið er sérstaklega fallegt að mínu mati
Það munar miklu að fá 20% afslátt af reiðhjóli. Berlín gefur 20% afslátt af völdum hjólum HÉR í dag
Þið fáið 1104 by MAR á 20% afslætti HÉR í dag
Skoðið djúsí afslætti hjá YEOMAN HÉR í dag. Þessi græni er æði en ég mæli líka með þessum HÉR
Þessar trylltu buxur fást hjá Andreu og ég mæli með – fara öllum svo vel og fást HÉR á 20% afslætti í dag en AndreA gefur 20% af öllu í verslun í tilefni 1111.

Happy shopping og gleðileg jól (nei fullsnemmt að nota þau lokaorð)
… njótið og notið afslætti dagsins, undirituð mun gera það.

1111.is

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

HORNIÐ HANS GM

Skrifa Innlegg