fbpx

MITT MAR

ÍSLENSK HÖNNUNSAMSTARF

 

Það eru þau Helgi Ómarsson og Dagmar Myrdal sem standa á bakvið skartgripa merkið 1104bymar. Merkið var stofnað í desember í fyrra með það að markmiði að bjóða uppá klassískt skart sem lifir lengi. Nafnið 1104bymar var valið í minningu um faðir Dagmar, hjartaskurðlækni sem helgaði lífi sínu að hjálpa öðrum, sem lést um aldur fram. 11.apríl var afmælisdagurinn hans. Fallegt.

Ég hef fylgst með merkinu fóta sig og þótti ánægjulegt að fá að máta nokkrar uppáhalds vörur, Helgi Ómars var að sjálfsögðu á linsunni –

Hálsmen: HÉR

Every day keðja um hálsinn: HÉR

Hringir: HÉR

Eyrnalokkar: HÉR

Ég kann vel við margt frá MAR. Gangi ykkur áfram vel kæru vinir.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

LÍFIÐ: Í FYRSTA SINN MEÐ HEIMÞRÁ

Skrifa Innlegg