Ég er stolt af því að vera partur af Chanel beauty family en ég hef fengið að kynnast merkinu mjög vel síðustu þrjú árin. Það eru nokkrar vörur sem ég nota í minni daglegu förðunar rútínu, td vil ég nefna Chanel water tint sem ég nota alla daga, æðisleg vara sem býr til náttúrulegan ljóma. Þetta er sú vara sem ég nota alla daga eina og sér og þegar ég farða mig meira þá er þetta grunnurinn í fleiri skrefum. Annað sem ég elska og get ekki lifað án er varasalvi með lit sem fylgir mér alla daga, þið hafið eflaust séð hann oft á myndum hjá mér því hann er aldrei langt undan sama hvar ég er eða hvað ég er að gera, algjörlega húkt á Chanel les beiges baume a levres ..
LESIÐ LÍKA: Monday Delivery: COCO BLOOM
Hér að neðan má sjá jólaförðun með vörum frá Chanel. Það var Sara Björk Þorsteinsdóttir sem farðaði andlitið með eftirfarandi vörum frá Chanel –
Húð
- Le Lift Serum
- Le Lift Crème
- Le Lift Crème Yeux
Andlit
- Water-Fresh Tint | Medium Plus
- Ultra Le Teint | B40
- Le Correcteur | B30
- Les Beiges Bronzing Cream
- Les Beiges Sheer Healthy Glow Highlighting Fluid | Sunkissed
Augu
- Stylo Yeux Waterproof | 928 Eros
- Les 4 Ombres | 354 Warm Memories
- Ombre Première Laque | 39 Lamè Ivoire
- Le Volume De Chanel
- La Base Mascara
Varir
- Rouge Allure | 191 Rouge Brûlant
Ilmur
- Chanel N°5
Sjálf ætla ég að kaupa mér xxx sem er algjör snilldar augnskuggi fyrir amature-a eins og mig. Þarft ekki að kunna að gera skyggingar heldur dampar bara á augnlokin og voila. Skoðið úrvalið af Chanel snyrtivörum í miklu úrvali í Hagkaup Smáralind og fyrir ykkur sem eruð að fara erlendis þá kaupi ég gjarnan í Fríhöfninni.
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg