fbpx

MIX AND MATCH – ÍSLENSK JÓLAFÖT SEM LIFA LENGI

ÍSLENSK HÖNNUNSAMSTARFSHOP

Jóla hvað? Þegar að AndreA vinkona mín sýndi mér í fyrsta sinn hvað koma skyldi fyrir jólin 2021 þá var ég strax viss um að þetta væri eitthvað sem ég yrði að sýna ykkur á mínum miðlum. Hugmyndin er algjörlega í mínum anda – við höfum nokkrar flíkur sem hentugt er að para saman  á ólikan hátt – gefur okkur meirar og betra notagildi – að minu mati must þegar ég kaupi mér nýjar flíkur.  Ég er löngu hætt að kaupa mér föt sem eru einungis ætluð fyrir  eitt tilefni, eins og td jólin .. kaupum flíkur sem við viljum klæðast mikið og lengi en pörum það bara mismunandi saman hverju sinni. Hér að neðan klæðist ég td sömu buxunum við mismunandi toppa og ég myndi líka klæðast sömu buxum við þykkar peysur og sneakers ef  því væri að skipta. Skoðið úrvalið af toppum hér að neðan en sömu föt koma líka í öðrum litum, brúnu og ljósu sem dæmi –

Tempo Tube Top

Halterneck Top

 

Loop Top

One Shoulder Satin Top

Kristín Top

 

Tunnel top

Happy shopping!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

FJÓRÐI Í AÐVENTU - SOFUM VEL UM JÓLIN

Skrifa Innlegg