fbpx

HÆ FRÁ HÚSAVÍK

LÍFIÐ

Ó það hamingjukastið að labba upp úr sundi að þessu sinni. AndreA sagði að þetta væri algjörlega málið og mikið er ég sammála henni!

Íslenska hjartað mitt veit ekkert betra en að heimsækja íslenskar sundlaugar og það þarf ekkert alltaf að vera með svona útsýni …. en það sannarlega gerir það ekki verra.

Fyrsta heimsókn í GEOSEA perlu Húsavíkur. Ekki missa af því að heimsækja þennan stað ef þið eigið leið hjá.

Ísland ég elska þig.

Ég er á smá ferðalagi um langið. Fylgist endilega með ferðum mínum HÉR @elgunnars á Instagram

xx,-EG-.

SELF CARE SUNNUDAGUR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Andrea

    2. July 2020

    VÁ hvað þetta eru trylltar myndir
    Geggjaður staður
    Bara amen & halelúja fyrir Íslandi