“Ferðalag”

MUST HAVE SNYRTIVÖRUR Í TÖSKUNA

  Ég var að fara í gegnum töskunar mínar um daginn og fór að skoða snyrtivörurnar sem ég tek alltaf með mér. Þetta eru snyrtivörur sem mér finnst gott að hafa með mér í skólatöskunni eða töskunni minni sem ég tek með mér á fundi og að stússast. Það er […]

BOSTON PT.2:

 Ég ákvað að deila með ykkur aðeins fleiri myndum frá Boston ferðinni minni. En í byrjun september fór ég ásamt kærasta mínum til Boston, Massachusetts. Ástæða ferðarinnar var aðallega vegna þess að Kanye West var að spila í TD Garden í Boston. Ef þið viljið lesa meira um ferðina þá […]

BOSTON: SAINT PABLO TOUR

Þar seinasta föstudag fór ég & Gummi kærasti minn til Boston. Aðal ástæða ferðarinnnar til Boston var vegna þess að Kanye West var með Saint Pablo Tour í Boston. Tónleikarnir voru í TD Garden. En fyrir tónleikana biðum við, ég & Gummi í röð í sirka einn og hálfan klukkutíma eftir Saint Pablo Merch-i, […]

Köln Triangle

English Version Below Fyrir helgi birti ég myndir á Instagram þegar við fjölskyldan létum loksins verða að því að kíkja í útsýnisturn hér í Köln. Við völdum okkur fallegan dag fyrir heimsóknina því vorblíðan var dásamleg. Eftir að ég birti myndina þá fékk ég póst frá tveimur lesendum sem eru […]

KALIFORNÍU ÆVINTÝRIÐ PART 2

Hér er seinni hlutinn af Kaliforníu ævintýrinu – en fyrri hlutinn er hér. San Francisco, Los Angeles og Las Vegas, Nevada. Ég vona að þið hafið gaman af myndunum! Eins og ég sagði í fyrra blogginu, endilega skrifið til mín ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi staðina :-) Tók skyndiákvörðun […]

ÍSLAND – BEST Í HEIMI!

Eins og sönnum Íslending sæmir þá fylltist ég stolti er ég horfði á nýjustu auglýsingu tæknirisans Apple, en þar leikur landið okkar fagra stórt hlutverk. Ferðabókahöfundinum Chérie King er fylgt eftir um heiminn með Ipadinn við hönd þar sem hún fangar sín móment og deilir þeim á samskiptamiðlunum. Í einni […]

KALIFORNÍU ÆVINTÝRIÐ PART 1

Ferðalagið mitt um Kaliforníu var eitt stórt ævintýri. Þar sem lítið sem ekkert var planað gerðust skemmtilegir hlutir hver á fætur öðrum og ég hitti áhugavert fólk á hverjum degi. Eftir 5 vikur af sófa-flakki, heimsókn til þriggja nýrra borga og eina útilegu kom ég heim í rúmið mitt og […]

Pakka niður…

Ég hef aldrei á ævinni verið jafn fljót að pakka niður. Þetta þarf ég að gera oftar að vera bara búin að ákveða allan klæðnaðinn og þá þarf ég ekkert að vera í stressinu úti að velja í hverju ég á að vera eða vera í stressi að ná í […]

Betty Blue

Samfestingar hafa lengi heillað mig en ég hef bara aldrei fundið neinn sem henar mér. Yfirleitt er það þá efnið í flíkinni sem mér finnst ekki henta mér. Það styttist í utanlandsferð hjá mér – vinnuferð sem mig hefur lengi dreymt um að fara í. Á morgun mun ég kjafta […]

Sumarfrí á Vestfjörðum

Helgin hjá okkur fjölskyldunni var fullkomin í alla staði! Við ferðuðumst vestur vegna ættarmóts hjá Aðalsteini sem var haldið á Reykjanesi. Við komum við á Drangsnesi sem er uppáhalds staðurinn okkar á landinu, þar á vinafólk tengdaforeldra minna hús sem þau fá stundum lánað og við nýttum tækifærið og fórum […]