fbpx

GUCCI Á ÍSLANDI

FASHION

Góða kvöldið. Ég get ekki, ekki bloggað um þetta. Í tískufréttum er þetta helst:

Þetta fallega land okkar … Gucci á Íslandi! Auðvitað <3

Eins og ég hef sagt svo oft áður þá fyllist ég alltaf stolti þegar landið okkar fagra er notað í markaðs efni af þessu tagi – Ísland er bara svo einstakt með öllu.

Og hversu gott? Gucci og Grýlurnar. Sísí fríkar út hljómar undir þessu myndbandi sem Gucci og GQ gerðu saman. Þættirnir bera nafnið “The Performers” og fjallar þessi tiltekni um bróderingar meistarann James Merry sem m.a. hefur hannað eftirtektarverða listmuni sem Björk hefur borið.

Ísland í aðalhlutverki – pressið á PLAY.

Áfram Ísland ! Meira: HÉR

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram – HÉR
&

Elisabetgunnars á Facebook – HÉR

DRESS: SÍÐSUMAR

Skrifa Innlegg