fbpx

DRESS: SÍÐSUMAR

DRESSLÍFIÐ
Kjóllinn er gjöf. Takk AndreA fyrir fallega sendingu ..

Haustið tók smá pásu og hefur gefið okkur hærri hitatölur á mælinum síðustu vikurnar. Eins og sönnum Íslending sæmir fór ég berleggja út úr húsi í 20 gráðum gærdagsins. Kjóllinn er nýr í mínum fataskáp, óvænt gjöf frá góðri vinkonu sem þekkir trendin en hlébarðamunstur er og verður algjörlega málið í vetur loksins þegar ég er að taka það í sátt aftur eftir. Þessi verður notaður fullt á næstu misserum, þó líklega í síðbuxum og lokuðum skóm. Er á meðan er …

//

Sweet Sunday, wearing new leopard dress eating Pad Thai at Esbjerg Street Food – reccomend it!


Kjóll: AndreA, Skór: Mango

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

TIVOLI HEIMSÓKN

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. sigridurr

    15. October 2018

    Gorgeous! x