fbpx

GÓÐAN DAGINN

LÍFIÐ

English Version Below

Góðan daginn!
Þessi mynd var tekin í morgun þegar ég hellti uppá bolla númer þrjú eftir svefnlitla nótt. Það getur tekið á að vera “einstæð” móðir í útlöndum þegar mikið gengur á. En maður gerir bara gott úr því eins og öðru. Get – ætla – skal ! Ég sit enn á sama stað og vinn mig niður “To-Do listann” sem er langur  þessa vikuna. Það gengur ágætlega :)
Betri helmingurinn er í landsliðsverkefni í Tékklandi (mæli með að allir horfi á mikilvægan leik strákanna okkar á morgun á RÚV og í höllinni á sunnudag).

Útsýnið/View:


Bolli, blað og ferðatölva. Ekki óalgeng sjón nema hvað að nýjir skór sem áttu að vera notaðir fínt eru alveg óvart orðnir að inniskóm. Þeir eru mjög þægilegir!
Frá: Bianco

//

I am alone with the kids these days as my better half is travelling with the national team. I am trying to go through the long To-Do list this morning and coffee is keeping me going – already on my third cup.

I just got the shoes, the idea was to use them on the right occasions but they are so comfortable so I have started using them at home – from Bianco.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ÚT AÐ HLAUPA

Skrifa Innlegg