fbpx

GÓÐA HELGI

LÍFIÐ

Það er ekki svo langt síðan að ég byrjaði helgina einmitt hér, á Kastrup á leiðinni á flakk. Í þetta sinn er ég með Helga Ómars (sem tók þessa grafalvarlegu speglamynd hér að ofan) gleðigjafa og sambloggara á leiðinni til Oslo í vinnuferð á vegum H&M á Íslandi. Tilefnið er samstarf sænsku snillanna og hátískumerkisins Erdem sem fer í sölu þann 2. nóvember worldwide. Í fyrsta sinn getum við nú nálgast þessi vinsælu H&M samstörf á Íslandi. Eru ekki allir spenntir !!? Ég verð með Trendnet Story á Instagram í kvöld – kíkið við þar ef þið viljið sneekpeak – @trendnetis
Annars er ég reyndar að klára póstinn í lestinni lent í Noregi á leið inn í Osló. Dagskrá sem bíður okkar þar .. fylgist endilega með.

//

On my way to Oslo on a press trip with H&M. The purpose is the presentation of the H&M x Erdem collection. Looking forward to show you more …

Extra legroom fyrir hávöxnu dömuna ;)

Halló Oslo Airport!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

EINFALT LÚKK FRÁ NYX

Skrifa Innlegg