fbpx

GK GLEÐUR & GEFUR

SHOP

UPPFÆRT

Með hjálp random.org fékk ég upp happatölu dagsins = 89

Það komment sem situr í því sæti er Anna Diljá Sigurðardóttir.

30. May 2015
Ég hef verið að leita að þessum fullkomnu gallabuxum ég veit ekki hversu lengi, væri ekki leiðinlegt að geta loksins átt þær í fataskápnum :)

Gallabuxurnar verða þínar.
Vinsamlegast hafðu samband á eg@trendnet.is fyrir frekari upplýsingar.


Takk allir sem tóku þátt.

_

GK Reykjavik færði sig nýverið um set og stendur nú undir sama þaki og SUIT verslunin glæsilega á Skólavörðustíg 6. GK er í sumarstuði og bíður uppá 20% sumarafslátt fyrir viðskiptavini um helgina, með troðfulla búð af nýjum vörum. Ekki slæmt!

Ég valdi mínar uppáhalds vörur … skoðið vel og vandlega.

11227886_10153280757115734_3072930495955378115_n
1. Eldheitt Calvin Klein veski sem gert  er úr “man made” leðri punkturinn yfir i-ið.

11230726_10153269960920734_588429740820613394_n
2. GK tekur á móti nýjum gallabuxum frá Won Hundred strax eftir helgi. Þessar heita Marlyn og eru í þessum fullkomna gallabuxna bláa lit sem við leitum svo oft eftir. Þröngar niður, góðar í mittið, ekki of háar og ekki of lágar. Gerðar úr stretch efni. Hlakka til að máta!

SUIT
3. Falleg 100% merinó peysa frá SUIT FEMALE.
Dásemd sem kom í 3 litum hægt er að nota einnig með V að framan. Sé mikið notagildi í henni þessari!
_

Hvað af vörunum að ofan heillast þú mest að?
Ég sæki mikið í þau merki sem eru í boði í versluninni og því tilvalið að fá að gleðja lesendur með vörum sem kalla nafnið mitt – efst á óskalista, og þið njótið góðs af því.

gkgledi

Veldu nú það sem að þér þykir best !

1. Undursamlega Calvin Klein veskið gæti orðið þitt?
2. Hinar fullkomnu gallabuxur … sem endast!
3. V Peysa sem kallar á kynþokka!

Það sem þið þurfið að gera til að eiga kost á sumarglaðning frá GK Reykjavik.

1. Skrifa komment á þessa færslu.
2. Smelltu á Facebook “Deila” hnappinn hér niðri til hægri.
3. Líkar ekki öllum við GK & Elisabetgunnars á Facebook? (ekki skilyrði fyrir þátttöku)

Ég dreg út vinningshafa á þriðjudag (02.06.15)

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

STÍLLINN Á INSTAGRAM: BEGGA

Skrifa Innlegg

141 Skilaboð

 1. Lára Margrét Kjartansdóttir

  29. May 2015

  hefði ekkert á móti gallabuxunum :) annars allt mjög fallegt !

 2. Halldóra Víðisdóttir

  29. May 2015

  Ég þráááái gallabuxurnar!!✌️

 3. Eydís Ögn Úffadóttir

  29. May 2015

  Það er nú eiginlega ekki hægt að velja á milli, þetta kallar allt á mig!
  En eins og margar konur þá er ég alltaf að leita að hinum fullkomnu gallabuxum og ég gæti trúað að þessar séu þær, hlakka allavega til að fara í GK og máta (og peysuna líka) og örugglega fullt af öðru. Xx

 4. Berglind Jóhannsdóttir

  29. May 2015

  Uff mjög erfitt að gera upp a milli! En buxurnar verða fyrir valinu! :)

 5. Íris Norðfjörð

  29. May 2015

  Ég tryllist yfir veskinu, langar.. :)

 6. Linda Sæberg

  29. May 2015

  Vá þessar gallabuxur!!

 7. Svanhvít Elva Einarsdóttir

  29. May 2015

  V peysan kallar á mig :)

 8. brynja birgisdóttir

  29. May 2015

  Calvin Klein veskið er geggjað

 9. Sædís Jana Jónsdóttir

  29. May 2015

  Finnst rauða veskið algjört æði. Væri meira en til í að eignast það! :)

 10. Sara Matthíasdóttir

  29. May 2015

  Ómæ! Ég sé mig mest fyrir mér í fallegu peysunni, en annars eru buxurnar mega næs. Tala nú ekki um Calvin Klein taska! ÓMÆ!

 11. Guðrún

  29. May 2015

  V peysan er dásamleg

 12. Ásdís Halla Einarsdóttir

  29. May 2015

  Gallabuxurnar! þær eru líka svo hentugar allt árið

 13. Ósk Jóhannesdóttir

  29. May 2015

  V peysan er meegaaa flott :)

 14. Elfa Björk Hreggviðsdótir

  29. May 2015

  Veskið væri punkturinn yfir i-ið ;)

  EBH

 15. Eva lind

  29. May 2015

  Nr.2 buxurnar eru trylltar. Dreymir um þennan lit, vantar í safnið

 16. Sigurbjörg

  29. May 2015

  peysan er sjú og líka veskið

 17. Halla Björg Randversdóttir

  29. May 2015

  Gallabuxurnar eru sjúklega flottar

 18. Ólöf Sigríður Jóhannsdóttir

  29. May 2015

  Væri til i gallabuxurnar :)

 19. Heiða Kristín

  29. May 2015

  jeminn þessar gallabuxur!!! Langar langar, á erfitt með að finna buxur á mig en þessar eru trylltar

 20. Hanna Lea Magnúsdóttir

  29. May 2015

  Nr.2! Gallabuxurnar eru sjúkar! Mega til í þær ;)

 21. Rakel María Axelsdóttir

  29. May 2015

  Veskið er geggjað

 22. Þura

  29. May 2015

  Væri rooosa til í veskið þetta allt svoooo fínt

 23. Edda Dröfn

  29. May 2015

  Allt mjög flottar vörur en ég væri svo til í gallabuxurnar:)

 24. Agla

  29. May 2015

  hmmm… nú er úr vöndu að ráða….. þetta er allt svo fallegt en eftir úllen dúllen doff þá segi ég gallabuxurnar

 25. Alexandra

  29. May 2015

  Væri svooo til í gallabuxurnar <3

 26. Vilborg

  29. May 2015

  Veskið kallar á mig, það er geggjað :)

 27. Hildur

  29. May 2015

  Ég væri svo sannarlega til í gallabuxurnar :D

 28. Pálína

  29. May 2015

  Undursamlega Calvin Klein veskið er æði

 29. Helga Guðjónsdóttir

  29. May 2015

  Peysan er dásamleg :)

 30. HildurSif

  29. May 2015

  Vá allt svo falleg en Calvin Klein veskið er dásemd..!

 31. Arna Björg Sigurbjörnsdóttir

  29. May 2015

  Sjúkar gallabuxur!! :)

 32. Eygló Einars

  29. May 2015

  Galló líta gúrmet út

 33. Elín

  29. May 2015

  V peysan er klikkkuuuuð!

 34. Sæja

  29. May 2015

  óóó þessar buxur xx

 35. Hanna María Gylfadóttir

  29. May 2015

  Bráðvantar nýjar galló og þessar eru ótrúlega fínar!!!!

 36. Anna Þ. Guðbjörnsdóttir

  29. May 2015

  Ég væri mikið til í þetta fallega Calvin Klein veski! :)

 37. Laufey Óskarsdóttir

  29. May 2015

  Oh my good…erfitt að velja,allt saman mjög smart. Held að ég myndi velja gallabuxurnar

 38. Arna Arnardóttir

  29. May 2015

  gallabuxur eru æði

 39. Anna Soffía Árnadóttir

  29. May 2015

  Vá mig langar tjúllað mikið í gallabuxurnar!

 40. Erla

  29. May 2015

  Þessar Marylin gallabuxur búnar að vera on-my-mind síðan ég sá þær á instagram GK! Halleluja xx

 41. Hafdís Gunnars.

  29. May 2015

  Þrái veskið. Ansi heitt :)

 42. Sólveig Geirsdóttir

  29. May 2015

  Vá erfitt að velja milli buxnanna og peysunnar.. hugsa að peysan nýtist betur :)

 43. Helga Dís Jakobsdóttir

  29. May 2015

  Væri svo til í þessar gallabuxur :)

 44. Hólmfríður Magnúsdóttir

  29. May 2015

  Ég væri mikið til í gallabuxurnar :)

 45. Lilja Minný

  29. May 2015

  Já vá, halló fínu fínu gallabuxur!

 46. Aldís Rut

  29. May 2015

  Það væri algjör draumur að eignast þessar fullkomnu gallabuxur !

 47. Anna Þorsteins

  29. May 2015

  Ég er alltaf að leita eftir hinum fullkomnu bláu gallabuxum :) Svo ég krossa fingur og vona að þessar séu þær sem ég er búin að vera leita eftir alla mína ævi ;)

 48. Tinna Stefánsdóttir

  29. May 2015

  Gallabuxurnar eru æði

 49. Dagný Rut Haraldsdóttir

  29. May 2015

  Úhh gallabuxurnar eru nauðsyn!

 50. Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir

  29. May 2015

  Þetta veski!! Praise the lord!!

 51. Berglind Rögnvalds

  29. May 2015

  Þetta veski er náttúrulega tryllt! annars allt mjög vel valdnar vörur ;) en veskið öskrar á mig og ég krossa alla útlimi hægri-vinstri!!

 52. Bára

  29. May 2015

  Peysan er æði :) nr3 takk!

 53. Bára Dögg Þórhallsdóttir

  29. May 2015

  Peysan er æði :) nr3 takk!

 54. Margrét ósk vilbergsdóttir

  29. May 2015

  Myndi ekki segja nei við svona glaðningi !
  Buxurnar eru æði, og peysan og veskið líka reyndar

 55. Freyja Rúnarsdóttir

  29. May 2015

  Þetta er mjög erfitt val, því allt þetta saman væri frábært outfit í sumar.
  En gallabuxurnar verða fyrir valinu!

 56. Sigríður Sigurðardóttir

  29. May 2015

  Mig vantar nauðsynlega rautt veski !

 57. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

  29. May 2015

  Nr. 2, Gallabuxurnar :)

 58. Linda Karlsdóttir

  30. May 2015

  Ég bara verð að eignast þetta veski!! :)

 59. Lovísa

  30. May 2015

  Ohh hvað eg væri til í þetta undursamlega veski

 60. Viktoría Kr G

  30. May 2015

  Gallabuxurnar væru ómetanleg viðbót fyrir sumarið :)

 61. Anna Sif Gunnarsdóttir

  30. May 2015

  Calvin klein taskan er klikkuð :)

 62. Rebekka Rós Tryggvadóttir

  30. May 2015

  Calvin Klein veskið er geðveikt :)

 63. Sandra Smáradóttir

  30. May 2015

  ég þrái Calvin Klein veskið!!!! :):):)

 64. Erla Óskarsdóttir

  30. May 2015

  Þessi peysa kallar á mig, væri ansi fín í sumar!!

 65. Signý Ósk

  30. May 2015

  Þetta veski er geðveikt! Væri ekkert á móti því að ganga með svona fallegt í sumar!

 66. Linda Hrönn Ingadóttir

  30. May 2015

  Mig langar svakalega mikið í gallabuxurnar frá Won Hundred en ég dýrka þetta merki!

 67. Rósa Ingólfs

  30. May 2015

  V peysa sem kallar á kynþokka æði :)

 68. Mjög svo erfitt að velja á milli, en held að final decision verði að biðja rosa fallega um eldrauða veskið frá stórvini mínum Calvin Klein í afmælisgjöf. Ég sé það fyrir mér á ósköp venjulegum vordegi í miðri viku á göngu um miðborgina við hvíta skyrtu og gallabuxur með Russian Red varalitinn frá Mac og smá sólarpúður og alveg upp í laugardagskvöld með fallega kvöldförðun við LBD og svarta hæla þar sem það stelur algjörlega senunni og tekur allt dressið upp á annað level.
  Ofur analiseringar? – Mögulega, en þannig á það að vera.

 69. Sigga Elefsen

  30. May 2015

  Ég myndi vilja eignast þessa fínu tösku :)

 70. Anna Monika

  30. May 2015

  Ég væri mjög gjarnan til í svona girnó gallabuxur

 71. Birgitta Ragnarsd

  30. May 2015

  Thetta er allt geggjad en mig myndi mikid langa í gallabuxurnar :)

 72. Steinunn Kristinsdóttir

  30. May 2015

  V-peysan kallar mjög á mig :-) dásamlega fallegar vörur!

 73. Drífa Mjöll Sigurbergsdóttir

  30. May 2015

  Er sjúk í fallegu gallabuxurnar:)

 74. Inga Helga

  30. May 2015

  Gk flottasta búðin og allar þessar vörur flottar. Èg væri til i gallabuxur….:) aldrei á maður nóg af þeim ….

 75. Snædís Baldursdóttir

  30. May 2015

  Ég væri svo mikið til í þessar gallabuxur!

 76. Hólmfríður Friðjónsdóttir

  30. May 2015

  Þessar buxur í númer 2 eru algjör draumur – og einmitt það sem mig vantar! krossa fingur :)

 77. Helga Jóhanns

  30. May 2015

  þrái buxurnar og veskið en held veskið yrði samt fyrir valinu!! Algjörlega punkturinn yfir i-ið!

 78. Íris Gunnarsdóttir

  30. May 2015

  Er hrikalega skotin í þessum gallabuxum – lúkka fyrir að vera mjöög þægilegar :)))

 79. Telma Karen Finnsdóttir

  30. May 2015

  Gallabuxurnar, hrikalega flottar!

 80. Ester Rúna

  30. May 2015

  Þetta eru allt mjög flottar vörur og ef ég á að velja eina þá er það rauða CK taskan, hún er æði!!! :)

 81. Alexandra Björk Guðmundsdóttir

  30. May 2015

  Allt svo flott!! En væri til í veskið :D

 82. Unnur Kristjánsdóttir

  30. May 2015

  Peysan virkar fullkomin ! :D

 83. Anita Aðalbjargard

  30. May 2015

  Eg væri til i hinar fullkomnu gallabuxur :)

 84. Sara Ross Bjarnadóttir

  30. May 2015

  Vá þetta veski er æði. Hefði reyndar ekkert á móti þessari peysu líka en þessi rauði litur á veskinu heillar aðeins meir :P

 85. Tinna Þórsdóttir

  30. May 2015

  Þessi peysa er fullkomin og væri góð viðbót í fataskápinn minn :)

 86. Anna Diljá Sigurðardóttir

  30. May 2015

  Ég hef verið að leita að þessum fullkomnu gallabuxum ég veit ekki hversu lengi, væri ekki leiðinlegt að geta loksins átt þær í fataskápnum :)

 87. Emilía Einarsdóttir

  30. May 2015

  Það er eins og þessi peysa hafi verið hönnuð fyrir mig! Ef það er einhvað sem ég elska er það V-Neck peysan.

 88. Kristín Bergsdóttir

  30. May 2015

  Peysan er dásamleg

 89. Elínrós Árnadóttir

  30. May 2015

  Þetta veski hefur allt sem uppfyllir gott veski og aukþess algjörlega minn stíll! Er orðin ástfangin!

 90. Vigdís Diljá Hartmannsdóttir

  30. May 2015

  Gallabuxurnar eru gull… það er erfitt að finna jafn fullkomnar gallabuxur og þessar.
  Ég væri svo hamingjusöm með þessar gallabuxur! :)

 91. Frida Gauks

  30. May 2015

  Veskið sem er einmitt eldheitt! Langar í eitthvað annað en þetta dagsdaglega svarta :)

 92. Hrefna Lind

  30. May 2015

  Mér finnst peysan mjög flott, væri nú alveg til í einhvað nýtt í fataskápinn. :)

 93. Ester Björk Magnúsdóttir

  30. May 2015

  Ó hvað ég þrái þessar buxur! Fullkomnar

 94. Rakel Jana Arnfjörð

  30. May 2015

  Undursamlega Calvin Klein veskið!!

 95. Brynja Kristinsdóttir

  30. May 2015

  peysan er undursamlega falleg

 96. Snjólaug

  30. May 2015

  Gæti vel hugsað mér eitt calvin kleik clutch <3

 97. Hjördís Erna Heimisdóttir

  30. May 2015

  Calvin Klein veskið er alveg velkomið á mitt heimili ! :)

 98. Sigríður Hauksdóttir

  30. May 2015

  Peysan væri æði :)

 99. Eyrún Guðbergsdóttir

  30. May 2015

  Þessi Peysa <3 mjög svo falleg !!

 100. Hjördís Hrund Reynisdóttir

  30. May 2015

  Væri voða gaman að fá nýjar gallabuxur :)

 101. Helga Guðrún Daðadóttir

  31. May 2015

  Væri til í peysuna :D

 102. Anna Lilja Eiríksdóttir

  31. May 2015

  Ég væri mikið til í peysuna :)

 103. Erla María Árnadóttir

  31. May 2015

  Ég væri mest til í þessa dásamlegu peysu

 104. Ástrós Jónsdóttir

  31. May 2015

  Gallabuxurnar væru draumur í dós :)

 105. Karitas Heimisdóttir

  31. May 2015

  Ég væri svo til í þessar flottu buxur! :)

 106. Soffía Lára

  31. May 2015

  Gallabuxurnar :D

 107. Karen María

  31. May 2015

  Þessi peysa heillar mig upp úr skónum!

 108. Freydís Selma Guðmundsdóttir

  31. May 2015

  Gallabuxur í safnið væri algjör snilld!

 109. Helga Finns

  31. May 2015

  Væri svo til í þessa fallegu peysu ;)

 110. Guðrún Magnea Árnadóttir

  31. May 2015

  Þetta veski er guðdómlegt :)

 111. Rakel Ósk Guðbjartsdóttir

  31. May 2015

  Já þarf eina svona kynþokkafulla peysu :)

 112. Ásta Dröfn

  31. May 2015

  Þessar gordjoss mega verða mínar !

  • Ásta Dröfn

   31. May 2015

   Buxur Hehe

 113. Sara Sigurlásdóttir

  31. May 2015

  Ég væri alveg rosalega til í fallega rauða veskið :)

 114. Helena Hannibalsdóttir

  31. May 2015

  Væri til í fallegu v peysuna :)

 115. Þórunn Bryndís Kristjánsdóttir

  31. May 2015

  Ég væri til í V peysuna :D þvílíkt falleg!!

 116. Sólveig Þórarinsdóttir

  1. June 2015

  Þessar Won Hundred gallabuxur eru náttúrlega dásamlegar í sniðinu! Þær mættu gjarnan eignast sinn stað í mínum fataskáp! Takk :)

 117. Hafnhildur Marta Guðmundsdóttir

  1. June 2015

  Allt þrennt fallegt eins flest sem ratar í GK. Þessar buxur eru algjör draumur!

 118. Rannveig Garðarsdóttir

  1. June 2015

  Gallabuxurnar, ekki spurning :)

 119. Jóhanna Ey Harðardóttir

  1. June 2015

  mig vantar sárlega þessar gallabuxur :)

 120. Herdís Stefánsdóttir

  1. June 2015

  Klárlega eldheitt Calvin Klein veski sem gert er úr “man made” leðri… og setur punktinn yfir i-ið – þó allt lúkku gördías :)

  Like á allar þrjár síðurnar og deilt :)

  Herdís Stefánsdóttir

 121. Rakel Guðmundsdóttir

  1. June 2015

  Þessi peysa væri fullkomin viðbót í fataskápinn minn!

 122. Þórdís Sif Arnarsdóttir

  1. June 2015

  Þessar gallabuxur lúkka einstaklega vel! og eru eflaust ótrúlega þæginlegar :)) Væri til í að prófa þessa snilld!

 123. Ása Magnea

  1. June 2015

  Undursamlega CK veskið. Sem yrði frábært í sumarsólinni fyrir símann, kortið og varalitinn :)

 124. Ásta Björk Halldórsdóttir

  1. June 2015

  Ég gæti vel hugsað mér að eignast þessar fullkomnu gallabuxur :)

 125. Anna Rut Arnardóttir

  1. June 2015

  Gallabuxunar lúkka útrúlega vel! Ég væri til í þær :)

 126. Helga Valborg Steinarsdóttir

  1. June 2015

  Mig langar svo í þessa peysu – fullkomin í lazy brunch!

 127. Rósa

  2. June 2015

  ég verð 100% í þessum Wonhundred!

 128. Karitas

  2. June 2015

  Buxurnar eru svo undurfagrar

 129. Freydís

  2. June 2015

  Buxurnar dásamlegu og peysan með opnu í bakið öskra á mig hástöfum. Persónulega elska allt í GK. Geta ekki klikkað.

 130. Jóndís Inga Hinriksdóttir

  2. June 2015

  Svona fallega rautt Calvin Klein veski þarf ég í mitt líf.

 131. Henný Bjarnad

  2. June 2015

  Myndi vera til í annaðhvort peysuna eða tjúlluðu buxurnar. Annars hef ég aldrei unnið í fb leik á ævinni, greinilega ekki vinningsfacebookleikjatýpan!

 132. Dagný

  2. June 2015

  Hefði ekkert à móti því að eignast þessa bjútíful peysu og hvað þà veskið !

 133. Vala Karen

  2. June 2015

  Peysan er uppáhalds :)

 134. Silvía Sif

  2. June 2015

  Buxurnar !!

 135. Patrycja Wittstock Einarsdóttir

  2. June 2015

  Gallabuxurnar!!

 136. Margrét Elín Ólafsdótir

  2. June 2015

  Ég væri svakalega til í peysuna :)