fbpx

GJAFALEIKUR: TIL HAMINGJU ANDREA ÝR

Þúsund þakkir fyrir frábæra þátttöku í SUIT leiknum góða kæru lesendur. Það er greinilegt að gjafaleikir gleðja ykkur eins og þeir gleðja mig. 339 manns hafa sett inn beiðni um dress síðustu tvo sólarhringa og var mitt verk því alls ekki auðvelt.

Ég tók út mín top10 komment og valdi úr þeim vinningshafann sem mér finnst viðeigandi að þessu sinni.
Körfuboltastelpan Andrea Ýr fær draum sinn uppfylltan frá æðislegu búðinni sinni.
Andrea samdi jákvætt ljóð þess efnis að hún ætli sér að vera glöð í allt sumar fái hún dressið að gjöf. Vonandi verður það raunin ;)

photoDSCF2724 DSCF2721
Sendu póst á eg@trendnet.is fyrir frekari upplýsingar.

Jiii hvað er gaman að gleðja.

Takk þið hin sem tókuð þátt.
Eigið dásamlega páska elsku fólk.

xx,-EG-.

XO: LANGAR FRÁ MANGO

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Helgi Omars

    16. April 2014

    Yndislegt! Heppin hún og vel valið dress! xx