fbpx

FYRSTA ÍSLENSKA FÖSTUDAGS PIZZAN: ÖRNU OSTAVEISLA

LÍFIÐMATURSAMSTARF

Loksins kom að því að við testuðum spennandi afmælisgjöfina okkar frá því í maí (!) .. pizzaofn sem við hlökkuðum mikið til að nota. Að standa í framkvæmdum með hálft eldhús og nánast engin búsáhöld getur verið áskorun en þetta gátum við og mikið var það gleðilegt að geta loksins haldið í föstudags hefðina okkar  – PIZZA KVÖLD Á B27, vol1, voila –

Er eitthvað betra en eldbakaðar ítalskar súrdeigspizzur? Ég mæli með að þið prufið sambærilega ostaveislu og ég kýs fyrir sjálfa mig. Hér að neðan er uppskrift, unnin í samstarfi við ÖRNU mjólkurvinnslu –

Þetta þarf ekki að vera flókið, fá hráefni, afskaplega einfalt en ó svo gómsætt … mæli með að prufa.

Hráefni:
– Olía
– Ostur
– Pipar ostur

Olía

Rifinn mosarella frá ÖRNU

Piparostur frá ÖRNU

inn í ofn ..

Toppað með:
– Fersku ruccola
– Sulta

Pizza án pizzasósu með miklum gæða ost og góðri sultu .. mér finnst gott að bæta einhverju fersku með (í þessu tilviki ruccola) en það er smekksatriði ..

Vatn í munninn

Belissimo.

Verði okkur að góðu.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

FOKK OFBELDI - MIKILVÆG SKILABOÐ ÁR HVERT

Skrifa Innlegg