fbpx

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

SHOPSMÁFÓLKIÐ

Ég er að hendast út um dyrnar hér heima þegar þetta er skrifað. Tilefnið er búðarferð með börnin og vitið til, það er ekki alltaf einfalt verkefni að eiga við. Fyrir ykkur mæður sem eruð að fara að gera slíkt hið sama í dag, þá hef ég sett saman kauptips sem gætu flýtt fyrir verkinu.

Að þessu sinni er það ég og minnsti kall sem þurfum að bæta aðeins í haust-skápinn. Hér fáið þið því að njóta góðs af því þar sem ég hef tekið saman “Frá toppi til táar” fyrir mig og minn litla mann. Allt fatnaður sem fæst í íslenskum verslunum og verður því ekki endilega í mínum sænsku verslunarpokum að þessu sinni, en kannski í ykkar?

//

On my way out to add something new to the autumn closet. This time it’s me and my little man that need some refreshment.
Like you mother know out there the shopping trips are not the same with two kids. I try to help by making a post the I hope will make your trip easier- “from top to toe” for me and Manu”.
All the products are from shops in Iceland.

Fyrir mig

ttt

Bolur: Norse Project/Húrra Reykjavík, Peysa: Lindex (bleika línan), Buxur: Zara, Húfa: Vila, Skór: Bianco, Úlpa: 66°Norður

Fyrir Manuel

babyboy

Húfa: MY ALPACA/Baldursbrá, Peysa: MY ALPACA/Baldursbrá, Trefill: Oeuf/Petit.is, Kanína: iglo+indi, Samfella: iglo+indi, Buxur: Mini A Ture/BíumBíum, Kuldarskór: MiniRodini/Petit.is

Um helgina er síðasti séns til að nýta sér það að gera fallegri kaup til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Ég fjárfesti sjálf í bleiku kanínunni fyrir börnin mín en ágóðinn af henni fer til félagsins í október. Þið sáuð hvað ég var glöð yfir kaupunum á Instagram Stories í gær?
Einnig er bleika peysan frá Lindex fallegri kaup þar sem 10% af þeirri fatalínu fer til sama félags. Margt smátt gerir eitt stórt og það er fallegt að horfa uppá þá hugsun sem er í gangi í íslenskum fyrirtækjum – gerum betur í október.
Þeir sem eiga eftir að kaupa bleiku slaufuna drífið í því: HÉR

Happy shopping! … og ekki gleyma að kjósa!
Njótið dagsins.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

NTC FAGNAR 40 ÁRUM

Skrifa Innlegg