fbpx

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

 

 

lukk2

 

Það er aldeilis mikið úrvalið í búðunum þessa dagana. Ég tók saman þrjú dress á þessum ágæta þriðjudegi fyrir Glamour Ísland. Eitt þeirra deili ég með ykkur hér á blogginu. En hin sem eru ekki síðri, finnið þið þar.

img-thing

Fiskihatturinn góði – WoodWood / GK Reykjavik

Untitled
Malene Birget yfirhöfn – Eva LaugavegiProduct-Look01
Íslensk hönnun sem Hilrag seldi mér – ÁSA JÓNSS0000007250056_F_W40_20150202132143
Samfestingur sem er fullkominn við overknee stígvélin hér fyrir neðan – LindexNORA30 KNEE HIGH BLK SU BOOT SIDE
Pretty Women fílingur – FOCUS

_

Svona langar mig út úr húsi … helst núna … á deit með mínum.
Sem minnir mig á að ég er löngu orðin of sein að hitta manninn. Úps.

Fleiri hugmyndir finnið þið – HÉR .. ég mæli með að þið kíkið.

 

Yfir og út í bili.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR


DRESS: TWINS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Guðrún Ólafsdóttir

  8. April 2015

  Geggjað outfit! Býrðu nokkuð svo vel að vita verðið á yfirhöfninni? :)

  • Elísabet Gunnars

   9. April 2015

   Peysan er frá Malene Birger og kostar 64.995 .. fæst í Companys og Evu :)