fbpx

FÍNNI KLÆÐIN FRÁ FLÓRU

ÍSLENSK HÖNNUN

Margir hafa beðið með eftirvæntingu eftir að fá fatalínu Hildar Yeoman, Flóru, til landsins. Lítill hluti línunnar kom fyrr í haust en það var aðeins brotabrot af því sem við sáum á tískusýningu hennar í Vörðuskóla í mars síðastliðinn. Eftir þá sýningu var ég svo heppin að fá að máta nokkrar útvaldar flíkur til að sýna ykkur, en þann póst birti ég hér í kjölfarið. Nú er loksins komið að því að fatalínan er lent á klakanum – á hárréttum tíma, rétt fyrir hátíðirnar.

11215186_843519855746667_304434998418146866_n12301621_843495962415723_5647470291525911932_n12299222_843495309082455_4674608398212088620_n12345638_843496829082303_3654183712556283401_n 12316516_843513949080591_8022948332802198744_n12313651_843497349082251_2761572450725065404_n12359990_843497179082268_6244008323902504928_n

Myndir: Eygló Gísladóttir, Stílisering: Eva Katrín, Förðun: Flóra Karítas, Módel: Sunna Margrét

 

11096750_10152814501752568_806347535_n-400x60211077901_10152814501977568_1875622011_n961730_10152814502062568_1769417373_n-400x60211081569_10152814501947568_1306221023_n-400x60211072743_10152814501757568_1177436670_n
Ég heillast af skartinu sem er gert úr íslenskum bergkristöllum eða ferskvatnsperlum og silfri.

11077528_10152814501812568_1260609905_n-400x60211104280_10152814501942568_851965181_n-400x60211101779_10152814501867568_1854473555_n-400x602 11088701_10152814501567568_487792827_n-400x602 DSCF6411-400x60211092592_10152814502052568_107780586_n-400x602

 

Á ég að vera með credit lista hér líka? ;)
Myndir: Hildur Yeoman, Módel: Elísabet Gunnars

Flíkurnar að ofan voru mínar uppáhalds þegar ég heimsótti vinnustofuna. Þessir kjólar hefðu þó eflaust verið mátaðir líka en voru því miður ekki sýnilegir á sínum tíma. Fallegir – kaldir og kalla eitthvað á mig. Langar ..

12356757_843505005748152_8024869984721776523_o12299229_843501752415144_1491905301802729266_n12301609_843501869081799_7243459900294924520_n

Það finna örugglega einhverjir fínu klæðin sín úr Flóru þessi jólin. Fatalína Hildar fæst í Kiosk á Laugavegi. Úrvalið er gott og manni líður alltaf aðeins betur í innlendri hönnun.

Áfram Ísland!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

PROJECTS - BALDUR KRISTJANS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Þórunn

    11. December 2015

    HVAR fæst þessi dásemd?

    • Elísabet Gunnars

      11. December 2015

      Í KIOSK á Laugavegi. Það eru auðvitað mistök að gleyma að taka slíkt fram. Bæti því í póstinn núna :)