fbpx

ERT ÞÚ UPPRENNANDI FATAHÖNNUÐUR?

FASHIONFRÉTTIRÍSLENSK HÖNNUNTRENDNET

 Góðan daginn Ísland (!)

Ert þú upprennandi fatahönnuður eða jafnvel lærður í faginu og langar að láta ljós þitt skína? Nú er sénsinn …

Coke Light í samstarfi við Trendnet og Reykjavik Fashion Festival standa fyrir hönnunarkeppni sem enginn má missa af.
Hannaðu þitt dress , heillaðu dómnefndina og komdu þér þannig á framfæri!

CokeLight_trendnet_RFF


Skráningu til þátttöku lýkur 16. mars svo það er smá tími til stefnu. Keppnin er opin öllum tískuunnendum og því segi ég bara: Einn tveir og í stellingar!

12 7

Ég mæli með að sem flestir taki þátt … það er til mikils að vinna.
Öll eigum við okkur drauma …

#TRENDLIGHT á RFF engin spurning. 

xx,-EG-.

Drunk in Love

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

 1. Hanna

  19. February 2014

  Fullbúið dress, þá er verið að meina alveg tilbúið ? búið að sauma það og allur pakkinn ! ekki bara fullbúnar skissur ? er það ekki annars ?

  • Elísabet Gunnars

   19. February 2014

   Ljósmyndir af fullunnu dressi :)

 2. Særós Mist

  24. February 2014

  Má mögulega senda mynd af fleiri en einu dressi, semsagt taka þátt með kanski eins og 3 dressum, sent sitt í hvoru lagi?

  • Elísabet Gunnars

   24. February 2014

   Já, ég held að það sé alveg leyfilegt. Spennandi ..

  • Elísabet Gunnars

   10. March 2014

   Nei :) Alveg frjálsar hendur – sem er alveg frábært.