fbpx

DRUNGALEGA DÓM

LÍFIÐ

English Version Below

IMG_7956

Ég og Gunnar Manuel tókum okkur frí frá skyldum í gær og nutum dagsins á röltinu í blíðunni hér í Köln. Mikið áttum við það skilið eftir mikla vinnu síðustu daga. Þó að ég sé mikið í miðbæ Kölnar þá fer ég ekki oft þarna meginn í bæinn og því var ég að sýna syni mínum vinsælasta mannvirki borgarinnar í fyrsta skipti.
Dómkirkjan í Köln býr yfir einhverjum sjarma sem erfitt er að lýsa – falleg en samt svo drungaleg á sama tíma. Hún hefur heillað mig frá fyrsta degi og er alltaf jafn mikilfengleg sama hversu oft ég geng fram hjá henni.

IMG_7960

Bolur: Monki, Buxur: H&M trend, Skór: Ofnotaðir gamlir JC frá GS skóm.
Manu: Samfestingur: H&M

IMG_7961

Kirkjan er mest sótti ferðamannastaður Þýskalands samkvæmt Wikipedia. Hún er jafnframt næsthæsta kirkjan í Þýskalandi með 157 metra og þriðja hæsta í heimi.

IMG_7958

//

I took a day off in Köln yesterday. I normally don’t spend my days in that part of the city. But the Nespresso shop is there and what won’t you do for coffee?
I showed G. Manuel the biggest attraction of the city for the first time. The Dome in Cologne is so beautiful and at the same time so scary and dramatic. I am always impressed when I am in front of it.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

LAUGARDAGSLÚKK

Skrifa Innlegg