fbpx

DRESS: SUNDAYS ..

DRESS

Einhvernveginn svona lýtur sunnudagur í draumaheimi út fyrir mér …. auðvitað plús fjölskyldan og pönnukökur. Sedona kvaddi mig fallega og ég er enn með þessa mynd í höfðinu.

Peysa: H&M (frá því í byrjun febrúar en held hún sé ennþá til), Buxur: Nike, Hálsmen: LoveLove/AndreA, Sólgleraugu: H&M

 

Notalegt ferðadress sem var óvart í stíl við bláan himininn. Kaffibollinn fær líka sér umræðu því hann gerði mér svo gott eftir lítinn svefn næturnar á undan. Ég ber svo mikla viðringu fyrir flugfreyjum – þið eruð hetjur að geta ruglað svona í tímanum mörgum sinnum í mánuði, high five fyrir ykkur!

xx,-EG-.

ÍSLENSK Lagersala fyrir SMÁFÓLKIÐ

Skrifa Innlegg