fbpx

DRESS: FRIYAY

DRESSÍSLENSK HÖNNUNLÍFIÐSAMSTARF

Við Gunni röltum í fallega sólsetri 101 Reykjavíkur í kveðjufest hjá góðum vinum sem búa erlendis og eru á leiðinni út aftur eftir langt sumarfrí á klakanum. Ég var í nýrri kápu frá Andreu vinkonu minni sem ég gjörsamlega elska. Ég klæddist sömu kápu í grænum lit fyrr í vor en þetta er nýtt snið sem var að koma í sölu núna í síðustu viku eftir mikla spennu undirritaðrar.

LESTU LÍKA: DRESS: BARA AÐ ´GREENAST´

Síðustu sumarnætur

Kápa: AndreA, Skór: Jodis x Andrea Röfn, Gallabuxur: Acne af Gunna

Væntanleg í beige … Líka til í svörtu og fyrrnefndri grænu.
Fæst: HÉR

Íslensk Leður Trench Coat fyrir veturinn?
Það held ég nú!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

SMÁFÓLKIÐ: BACK TO SCHOOL

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Andrea

    27. August 2022

    Hversu flott 😍