fbpx

DRESS: FLOWER POWER

DRESSFASHION WEEK

Danskar blómabúðir, það er eitthvað við þær .. þessi er æði! .. og að eigandinn hafi spurt að fyrra bragði hvort hann ætti að smella af okkur mynd gerði hana enn betri. Takk fyrir góða þjónustu kæri karl.

Annars var svo gaman að eyða dönskum tísku dögum með þessum dásamlegu mæðgum, Ísabellu og Andreu. Takk fyrir að vera svona skeemmtilegar, flottar, klárar og auðvitað duglegar. Tískuvikur eru nefnilega ekkert bara til að leika sér  … þetta er líka fullt af vinnutímum.

Skyrta: Vintage/Spútnik
Hjólabuxur: Zara
Skór: SixAimes/Kaupfélagið
Taska: AndreA

Ég ELSKA þessa skjalatösku sem er ný frá A  !! Ég reyndar elskaði hana svo mikið og sagði það svo oft að Andrea endaði á að gefa mér sína og nú á hún enga sjálf? Hahaha. Frekjan í mér ;)
Fæst: HÉR

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

LOPPEMARKET RÖLT

Skrifa Innlegg